Engan sakaði þegar ekið var í gegnum rúðu bakarís Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júní 2022 15:23 Ökumaður ók á glugga Mosfellsbakarís í dag með þeim afleiðingum að tvær rúður brotnuðu. Vísir/Helena Ökumaður ók á framhlið Mosfellsbakarís með þeim afleiðingum að tvær rúður brotnuðu og loka þurfti bakaríinu. Að sögn Hafliða Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Mosfellsbakarís, var áreksturinn einungis óhapp og sem betur fer hefði engan sakað. Vísi barst fyrir stuttu tilkynning frá lögreglu um að keyrt hefði verið á bakarí í 108-hverfi. Eftir að hafa hringt í og spurt starfsfólk sem kom af fjöllum hjá bæði Brauðhúsinu Grímsbæ og Bakarameistaranum Austuveri, náði blaðamaður sambandi við Mosfellsbakarí. Hafliði Ragnarsson, framkvæmdastjóri Mosfellsbakarís, staðfesti við blaðamann að keyrt hefði verið á framhlið bakarísins með þeim afleiðingum að tvær rúður brotnuðu. Áreksturinn var að sögn Hafliða einungis óhapp og sem betur fer hefði engan sakað.Vísir/Helena „Það var ekki keyrt alveg inn en það var keyrt á gluggann með þeim afleiðingum að það brotnuðu tvær stórar rúður,“ sagði Hafliði. Þá sagði Hafliði að þau hefðu þurft „að taka allt úr umferð en þetta var bara óhapp og allir sluppu og það voru engin slys sem betur fer.“ Hann væri núna bara að bíða eftir því að tryggingarfélögin kæmu til að meta skaðann. Hafliði sagði engan hafa sakað í árekstrinum en ein stúlka hefði staðið mjög nálægt glugganum og lætin í kjölfar áreksturins hefðu verið mikið sjokk. Bakaríið er lokað sem stendur en dyrnar eru opnar og getur fólk sem gengur hjá keypt sér kaffi.Vísir/Helena Sem stendur sé bakaríið lokað en dyrnar séu opnar og fólk geti keypt sér kaffi þó það séu engar aðrar vörur til sölu. „Við erum bara að tala við fólkið sem er á vappinu hérna og að útskýra þetta,“ Bakarí Reykjavík Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Sjá meira
Vísi barst fyrir stuttu tilkynning frá lögreglu um að keyrt hefði verið á bakarí í 108-hverfi. Eftir að hafa hringt í og spurt starfsfólk sem kom af fjöllum hjá bæði Brauðhúsinu Grímsbæ og Bakarameistaranum Austuveri, náði blaðamaður sambandi við Mosfellsbakarí. Hafliði Ragnarsson, framkvæmdastjóri Mosfellsbakarís, staðfesti við blaðamann að keyrt hefði verið á framhlið bakarísins með þeim afleiðingum að tvær rúður brotnuðu. Áreksturinn var að sögn Hafliða einungis óhapp og sem betur fer hefði engan sakað.Vísir/Helena „Það var ekki keyrt alveg inn en það var keyrt á gluggann með þeim afleiðingum að það brotnuðu tvær stórar rúður,“ sagði Hafliði. Þá sagði Hafliði að þau hefðu þurft „að taka allt úr umferð en þetta var bara óhapp og allir sluppu og það voru engin slys sem betur fer.“ Hann væri núna bara að bíða eftir því að tryggingarfélögin kæmu til að meta skaðann. Hafliði sagði engan hafa sakað í árekstrinum en ein stúlka hefði staðið mjög nálægt glugganum og lætin í kjölfar áreksturins hefðu verið mikið sjokk. Bakaríið er lokað sem stendur en dyrnar eru opnar og getur fólk sem gengur hjá keypt sér kaffi.Vísir/Helena Sem stendur sé bakaríið lokað en dyrnar séu opnar og fólk geti keypt sér kaffi þó það séu engar aðrar vörur til sölu. „Við erum bara að tala við fólkið sem er á vappinu hérna og að útskýra þetta,“
Bakarí Reykjavík Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Sjá meira