Mikilvægast að spenna bogann ekki of hátt við lántöku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. júní 2022 22:00 Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum. Vísir/Ívar Hagfræðingur segir ólíklegt að verðbólga hjaðni á næstunni, þótt hægja muni á henni. Vaxtabyrði óverðtryggða húsnæðislána hafi aukist verulega vegna vaxtahækkana að undanförnu og fólk verði að varast að spenna bogann of hátt. Í hagsjá Landsbankans kemur fram að útlán óverðtryggðra lán hafi þrefaldast því stýrivaxtalækkanir hófust árið 2019. Verðbólga mælist nú 8,8 prósent, en hækkandi vextir vegna aukinnar verðbólgu valda því að vaxtabyrðin á slíkum lánum eykst umtalsvert. Ef miðað er við 40 milljóna króna húsnæðislán og lægstu óverðtryggðu íbúðavexti hefur mánaðarleg vaxtabyrði á því láni hækkað úr hundrað og tíu þúsund krónum í tvöhundruð og átta þúsund krónur. Hækkun upp á tæpar hundrað þúsund krónur á mánuði. Þetta má sjá í hagsjá Landsbankans. „Vaxtagreiðslan af lánum mun halda áfram að hækka. Núna eru stýrivextir í 4,75 prósentum. Við gerum ráð fyrir að þetta fari örugglega upp í sex prósent fyrir árslok. Það þýðir sömuleiðis hækkun á vöxtum íbúðalána og hækkandi greiðslubyrði,“ segir Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum. Erfitt sé að meta hvort hagstæðara væri að taka verðtryggt lán „Það þarf náttúrulega bara alltaf að passa það að maður sé ekki að spenna bogann of hátt, sérstaklega ekki ef maður er að taka lán á breytilegum vöxtum.“ Búast megi við að það dragi úr verðbólgu á næstunni. „Það á kannski ekkert endilega að gera ráð fyrir því að hún hjaðni alveg strax? Ekki alveg strax. Við gerum alveg ráð fyrir því að það taki svolítinn tíma, við getum alveg séð þessa verðbólgu halda áfram að aukast örlítið á milli mánaða. En það fer að koma að toppnum.“ Húsnæðismál Verðlag Neytendur Tengdar fréttir Vill sjá heimild til að lengja í lánum til að létta greiðslubyrðina Formaður Starfsgreinasambandsins segir að heimild þurfi til að lengja í óverðtryggðum lánum til að létta greiðslubyrði þeirra í upphafi lánstímans. Óverðtryggðum lánum fjölgaði mikið í faraldrinum, en greiðslubyrði hefur aukist vegna vaxtahækkana að undanförnu. 30. júní 2022 14:01 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Í hagsjá Landsbankans kemur fram að útlán óverðtryggðra lán hafi þrefaldast því stýrivaxtalækkanir hófust árið 2019. Verðbólga mælist nú 8,8 prósent, en hækkandi vextir vegna aukinnar verðbólgu valda því að vaxtabyrðin á slíkum lánum eykst umtalsvert. Ef miðað er við 40 milljóna króna húsnæðislán og lægstu óverðtryggðu íbúðavexti hefur mánaðarleg vaxtabyrði á því láni hækkað úr hundrað og tíu þúsund krónum í tvöhundruð og átta þúsund krónur. Hækkun upp á tæpar hundrað þúsund krónur á mánuði. Þetta má sjá í hagsjá Landsbankans. „Vaxtagreiðslan af lánum mun halda áfram að hækka. Núna eru stýrivextir í 4,75 prósentum. Við gerum ráð fyrir að þetta fari örugglega upp í sex prósent fyrir árslok. Það þýðir sömuleiðis hækkun á vöxtum íbúðalána og hækkandi greiðslubyrði,“ segir Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum. Erfitt sé að meta hvort hagstæðara væri að taka verðtryggt lán „Það þarf náttúrulega bara alltaf að passa það að maður sé ekki að spenna bogann of hátt, sérstaklega ekki ef maður er að taka lán á breytilegum vöxtum.“ Búast megi við að það dragi úr verðbólgu á næstunni. „Það á kannski ekkert endilega að gera ráð fyrir því að hún hjaðni alveg strax? Ekki alveg strax. Við gerum alveg ráð fyrir því að það taki svolítinn tíma, við getum alveg séð þessa verðbólgu halda áfram að aukast örlítið á milli mánaða. En það fer að koma að toppnum.“
Húsnæðismál Verðlag Neytendur Tengdar fréttir Vill sjá heimild til að lengja í lánum til að létta greiðslubyrðina Formaður Starfsgreinasambandsins segir að heimild þurfi til að lengja í óverðtryggðum lánum til að létta greiðslubyrði þeirra í upphafi lánstímans. Óverðtryggðum lánum fjölgaði mikið í faraldrinum, en greiðslubyrði hefur aukist vegna vaxtahækkana að undanförnu. 30. júní 2022 14:01 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Vill sjá heimild til að lengja í lánum til að létta greiðslubyrðina Formaður Starfsgreinasambandsins segir að heimild þurfi til að lengja í óverðtryggðum lánum til að létta greiðslubyrði þeirra í upphafi lánstímans. Óverðtryggðum lánum fjölgaði mikið í faraldrinum, en greiðslubyrði hefur aukist vegna vaxtahækkana að undanförnu. 30. júní 2022 14:01