Mané, Mahrez, Keita og Salah tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Afríku Árni Jóhansson skrifar 2. júlí 2022 10:00 Sadio Mané kyssir bikarinn sem veittur er sigurvegara Afríkumótsins í knattspyrnu GETTY IMAGES Knattspyrnumaður Afríku verður valinn aftur í ár en fella þurfti niður verðlaunaafhendingar áranna 2020 og 2021 vegna Covid 19 heimsfaraldursins. Tilnefningar til verðlaunanna voru gefnar út í vikunni sem leið Afríska knattspyrnusambandið tilnefndi 30 leikmenn frá 13 löndum Afríku sem koma til greina til þess að hljóta nafnbótina Knattspyrnumaður Afríku árið 2022. Senegalska landsliðið er efsta landsliðið frá Afríku á heimslista FIFA og ríkjandi Afríkumeistarar og á landið flesta fulltrúa á listanum en alls koma fimm leikmenn frá Senegal til greina. Þeirra á meðal er nýjasti leikmaður Bayern München Sadio Mané en hann þykir sigurstranglegur eftir að hafa leitt þjóð sína til sigurs á Afríkumótinu 2021 og verið valinn leikmaður mótsins. 1 3 3 1 2 4 1 1 3 4 1 5 130 players from 13 countries contending to sit on the throne of African football. Your preliminary nominations for the #CAFAwards2022 Player of the Year pic.twitter.com/FZGiM7ugxP— CAF (@CAF_Online) June 30, 2022 Athygli vekur að Ghana, sem er talin ein af stærri knattspyrnuþjóðum álfunnar, á ekki einn leikmann á listanum yfir tilnefnda leikmenn. Liðið komst ekki upp úr riðlakeppni Afríkumótsins á síðasta ári og getur það haft sitt að segja varðandi þá staðreynd að enginn leikmaður Ghana komist á listann. Enska úrvalsdeildin er sú deild sem á flesta leikmenn tilnefnda en átta leikmenn úr deildinni eru tilnefndir eða níu ef talinn er með Sadio Mané sem nýverið skipti frá Liverpool yfir til Bayern München. Á meðal leikmanna úr ensku úvalsdeildinni eru Riyad Mahrez leikmaður Englandsmeistar Manchester City og Mohamed Salah og Naby Keita leikmenn Liverpool sem endaði í öðru sæti. Salah, sem nýverið skrifaði undir nýjan samning við Liverpool, hefur unnið titilinn tvisvar af þremur síðustu skiptum sem verðlaunin hafa verið veitt en fyrrum liðsfélagi hans hjá Liverpool Sadio Mané vann verðlaunin árið 2019 og er handhafi nafnbótarinnar. Verðlaunin verða veitt fyrir úrslitaleik Afríkumóts kvenna sem fram fer dagana 2. til 30. júlí í Marokkó. Við sama tilefni verða veitt ýmis verðlaun varðandi afríska knattspyrnu og hægt er að lesa sér til um það hér. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Afríska knattspyrnusambandið tilnefndi 30 leikmenn frá 13 löndum Afríku sem koma til greina til þess að hljóta nafnbótina Knattspyrnumaður Afríku árið 2022. Senegalska landsliðið er efsta landsliðið frá Afríku á heimslista FIFA og ríkjandi Afríkumeistarar og á landið flesta fulltrúa á listanum en alls koma fimm leikmenn frá Senegal til greina. Þeirra á meðal er nýjasti leikmaður Bayern München Sadio Mané en hann þykir sigurstranglegur eftir að hafa leitt þjóð sína til sigurs á Afríkumótinu 2021 og verið valinn leikmaður mótsins. 1 3 3 1 2 4 1 1 3 4 1 5 130 players from 13 countries contending to sit on the throne of African football. Your preliminary nominations for the #CAFAwards2022 Player of the Year pic.twitter.com/FZGiM7ugxP— CAF (@CAF_Online) June 30, 2022 Athygli vekur að Ghana, sem er talin ein af stærri knattspyrnuþjóðum álfunnar, á ekki einn leikmann á listanum yfir tilnefnda leikmenn. Liðið komst ekki upp úr riðlakeppni Afríkumótsins á síðasta ári og getur það haft sitt að segja varðandi þá staðreynd að enginn leikmaður Ghana komist á listann. Enska úrvalsdeildin er sú deild sem á flesta leikmenn tilnefnda en átta leikmenn úr deildinni eru tilnefndir eða níu ef talinn er með Sadio Mané sem nýverið skipti frá Liverpool yfir til Bayern München. Á meðal leikmanna úr ensku úvalsdeildinni eru Riyad Mahrez leikmaður Englandsmeistar Manchester City og Mohamed Salah og Naby Keita leikmenn Liverpool sem endaði í öðru sæti. Salah, sem nýverið skrifaði undir nýjan samning við Liverpool, hefur unnið titilinn tvisvar af þremur síðustu skiptum sem verðlaunin hafa verið veitt en fyrrum liðsfélagi hans hjá Liverpool Sadio Mané vann verðlaunin árið 2019 og er handhafi nafnbótarinnar. Verðlaunin verða veitt fyrir úrslitaleik Afríkumóts kvenna sem fram fer dagana 2. til 30. júlí í Marokkó. Við sama tilefni verða veitt ýmis verðlaun varðandi afríska knattspyrnu og hægt er að lesa sér til um það hér.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira