Rashford segist tilbúinn í ferskt start undir Ten Hag Árni Jóhannsson skrifar 3. júlí 2022 16:15 Marcus Rashford hefur ekki gengið eins vel og hann vildi en það eru bjartari tímar framundan EPA-EFE/PETER POWELL Marcus Rashford hefur átt í erfiðleikum innan vallar undanfarin misseri og var síðasta tímabil ekki gott hjá kappanum. Með nýjum stjóra kemur ferskur blær og er Rashford tilbúinn að bæta sinn leik á næsta tímabili. Rashford skoraði ekki nema fimm mörk á síðasta tímabili og voru farnir að heyrast orðrómar um að það ætti jafnvel að selja hann í sumar. Rashford hefur snúið aftur til æfinga og er sagður vera tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Rashford talaði um það hvernig nýr þjálfari kemur með nýjar áherslur og þannig ferskan blæ inn á æfingasvæðið. „Það er aftur orðið spennandi að koma á æfingu og mönnum hlakkar til að koma sem er mjög jákvætt. Nú snýst þetta, í fyrsta lagi, um að meðtaka hvernig Erik {Ten Hag] vill spila og smáatriðin sem hann vill leggja áherslu á og í öðru lagi þurfum við að njóta þess að æfa og spila.“ „Í fyrstu æfingavikunni höfum við verið að gera bæði og öllum hlakkar til að fara í æfingarferðalagið til að sýna hvað við höfum lært á æfingasvæðinu í leikjunum. Þetta er nýtt upphaf fyrir alla og fyrir mig persónulega hef ég átt langt hlé og fínar æfingar til að koma inn á undirbúningstímabilið á réttu nótunum. Eins og ég sagði þá hefur okkur hlakkað til að byrja og þurfum að sýna hvað við höfum lært á æfingum og hvað við munum læra í framtíðinni og ekki bara á undirbúningstímabilinu heldur á keppnistímabilinu líka.“ Manchester United er á leiðinni til Asíu og mun keppa við Liverpool í Bangkok þann 12. júlí næstkomandi. Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Rashford skoraði ekki nema fimm mörk á síðasta tímabili og voru farnir að heyrast orðrómar um að það ætti jafnvel að selja hann í sumar. Rashford hefur snúið aftur til æfinga og er sagður vera tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Rashford talaði um það hvernig nýr þjálfari kemur með nýjar áherslur og þannig ferskan blæ inn á æfingasvæðið. „Það er aftur orðið spennandi að koma á æfingu og mönnum hlakkar til að koma sem er mjög jákvætt. Nú snýst þetta, í fyrsta lagi, um að meðtaka hvernig Erik {Ten Hag] vill spila og smáatriðin sem hann vill leggja áherslu á og í öðru lagi þurfum við að njóta þess að æfa og spila.“ „Í fyrstu æfingavikunni höfum við verið að gera bæði og öllum hlakkar til að fara í æfingarferðalagið til að sýna hvað við höfum lært á æfingasvæðinu í leikjunum. Þetta er nýtt upphaf fyrir alla og fyrir mig persónulega hef ég átt langt hlé og fínar æfingar til að koma inn á undirbúningstímabilið á réttu nótunum. Eins og ég sagði þá hefur okkur hlakkað til að byrja og þurfum að sýna hvað við höfum lært á æfingum og hvað við munum læra í framtíðinni og ekki bara á undirbúningstímabilinu heldur á keppnistímabilinu líka.“ Manchester United er á leiðinni til Asíu og mun keppa við Liverpool í Bangkok þann 12. júlí næstkomandi.
Enski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira