CSKA mun leita réttar síns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2022 13:46 Arnór í leik með CSKA Moskvu. TF-Images/Getty Images Rússneska knattspyrnufélagið CSKA Moskva ætlar að leita réttar síns gagnvart ákvörðun FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, er varðar samningsstöðu erlendra leikmanna í Rússlandi. Arnór Sigurðsson er meðal þeirra sem hafa nýtt sér téð ákvæði. Arnór er samningsbundinn CSKA til ársins 2024 en eyddi síðustu leiktíð á láni hjá Venezia á Ítalíu. Líkt og Vísir greindi frá í júní tilkynnti FIFA að búið væri að framlengja sérstakt vinnuúrræði fyrir erlenda leikmenn og þjálfara sem samningsbundnir eru rússneskum og úkraínskum liðum. Arnór og Nígeríumaðurinn Chidera Ejuke eru meðal þeirra sem nýttu sér úrræðið og þá ákvað Mario Fernandes, einn af lykilmönnum CSKA, að fara til Brasilíu. CSKA harmar ákvörðun leikmannanna og ætlar leita réttar síns. „Félagið harmar ákvörðun leikmannanna, sem var tekin þrátt fyrir tilraunir félagsins að halda þeim og þá staðreynd að þeir eru samningsbundnir. CSKA telur ákvörðun FIFA brjóta á rússneskum félagsliðum og ætlar að leggja fram kæru til þess að vernda rétt sinn,“ segir á vefsíðu CSKA. Ekki hefur komið fram hvert Arnór fer en úrræðið gerir honum og öðrum sem spila í Rússlandi og Úkraínu kleift að losna tímabundið undan samningi sínum, eða fram til 30. júní 2023. Fótbolti Rússneski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Arnór er samningsbundinn CSKA til ársins 2024 en eyddi síðustu leiktíð á láni hjá Venezia á Ítalíu. Líkt og Vísir greindi frá í júní tilkynnti FIFA að búið væri að framlengja sérstakt vinnuúrræði fyrir erlenda leikmenn og þjálfara sem samningsbundnir eru rússneskum og úkraínskum liðum. Arnór og Nígeríumaðurinn Chidera Ejuke eru meðal þeirra sem nýttu sér úrræðið og þá ákvað Mario Fernandes, einn af lykilmönnum CSKA, að fara til Brasilíu. CSKA harmar ákvörðun leikmannanna og ætlar leita réttar síns. „Félagið harmar ákvörðun leikmannanna, sem var tekin þrátt fyrir tilraunir félagsins að halda þeim og þá staðreynd að þeir eru samningsbundnir. CSKA telur ákvörðun FIFA brjóta á rússneskum félagsliðum og ætlar að leggja fram kæru til þess að vernda rétt sinn,“ segir á vefsíðu CSKA. Ekki hefur komið fram hvert Arnór fer en úrræðið gerir honum og öðrum sem spila í Rússlandi og Úkraínu kleift að losna tímabundið undan samningi sínum, eða fram til 30. júní 2023.
Fótbolti Rússneski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira