Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2022 10:00 Vivianne Miedema fagnar einu af 94 landsliðsmörkum sínum. EPA-EFE/Cor Lasker Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. Það má eflaust færa ágætis rök fyrir því að það séu fleiri en einn leikmaður sem eiga skilið að vera titlaðar „stjörnur“ sinna liða. Hér að neðan höldum við okkur þó við einn leikmenn í hverju liði. Vivianne Miedema (Holland) Vivianne Miedema getur vart stigið fæti á fótboltavöll án þess að þenja netmöskvana.EPA-EFE/Cor Lasker Hin 25 ára Miedema er markahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi með 94 mörk í 111 leikjum. Það var snemma ljóst í hvað stefndi en hún hafði skorað 18 mörk í 18 leikjum er hún var 18 ára gömul. Ef það er ekki nóg þá er Miedema markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar með 64 mörk en hún hefur spilað fyrir Arsenal frá árinu 2017. Var orðuð við flest stórlið álfunnar fyrr í sumar en endursamdi á endanum við Arsenal. View this post on Instagram A post shared by Arsenal Women (@arsenalwfc) Jéssica Silva (Portúgal) Jéssica Silva mun leiða sóknarlínu Portúgals.EPA-EFE/FOCKE STRANGMANN Hin 27 ára gamla Jéssica Silva hefur komið víða við á ferli sínum. Þessi lunkni framherji hefur spilað í Svíþjóð, á Spáni, Frakklandi, Bandaríkjunum og svo heimalandinu. Varð Evrópumeistari með Lyon, fyrst allra portúgalskra kvenna. Missti af síðasta Evrópumóti vegna meiðsla en er nú tilbúin að láta til sín taka. Horfir mikið upp til Cristiano Ronaldo og nældi í mynd með átrúnaðargoðinu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Je ssica Silva (@jessiicasilva10) Magdalena Eriksson (Svíþjóð) Magdalena Eriksson hitar upp fyrir einn af sínum 84 landsleikjum.EPA-EFE/Claudio Bresciani Hin 28 ára gamla Eriksson er fyrirliði Englandsmeistara Chelsea og stýrir varnarleik sænska liðsins af mikilli yfirvegun. Hefur spilað 84 A-landsleiki og eiga þeir bara eftir að verða fleiri. Hefur verið fótboltaóð frá unga aldri og skírði til að mynda naggrísina sem hún átti sem barn í höfuðið á goðsögnunum Luis Figo og Zinedine Zidane. Eriksson er í sambandi með Pernille Harder, samherja sínum hjá Chelsea og besta leikmanni Danmerkur. Það yrði því forvitnileg barátta ef Svíþjóð og Danmörk mætast þegar líður á mótið. View this post on Instagram A post shared by Pernille Harder (@pharder10) Lia Wälti (Sviss) Lia Wälti gefur aldrei neitt eftir.EPA-EFE/PETER KLAUNZER Hin 29 ára gamla Wälti er fyrirliði og leiðtogi svissneska liðsins. Spilar með Arsenal og hefur gert síðan árið 2018. Fædd í þorpi þar sem íshokkí var allt í öllu en Wälti var alltaf meira fyrir takkaskó frekar en skauta. Hefur spilað 98 A-landsleiki og ætti að brjóta hundrað leikja múrinn á EM. View this post on Instagram A post shared by Lia Wa lti (@liawaelti) Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00 Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, Undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Það má eflaust færa ágætis rök fyrir því að það séu fleiri en einn leikmaður sem eiga skilið að vera titlaðar „stjörnur“ sinna liða. Hér að neðan höldum við okkur þó við einn leikmenn í hverju liði. Vivianne Miedema (Holland) Vivianne Miedema getur vart stigið fæti á fótboltavöll án þess að þenja netmöskvana.EPA-EFE/Cor Lasker Hin 25 ára Miedema er markahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi með 94 mörk í 111 leikjum. Það var snemma ljóst í hvað stefndi en hún hafði skorað 18 mörk í 18 leikjum er hún var 18 ára gömul. Ef það er ekki nóg þá er Miedema markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar með 64 mörk en hún hefur spilað fyrir Arsenal frá árinu 2017. Var orðuð við flest stórlið álfunnar fyrr í sumar en endursamdi á endanum við Arsenal. View this post on Instagram A post shared by Arsenal Women (@arsenalwfc) Jéssica Silva (Portúgal) Jéssica Silva mun leiða sóknarlínu Portúgals.EPA-EFE/FOCKE STRANGMANN Hin 27 ára gamla Jéssica Silva hefur komið víða við á ferli sínum. Þessi lunkni framherji hefur spilað í Svíþjóð, á Spáni, Frakklandi, Bandaríkjunum og svo heimalandinu. Varð Evrópumeistari með Lyon, fyrst allra portúgalskra kvenna. Missti af síðasta Evrópumóti vegna meiðsla en er nú tilbúin að láta til sín taka. Horfir mikið upp til Cristiano Ronaldo og nældi í mynd með átrúnaðargoðinu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Je ssica Silva (@jessiicasilva10) Magdalena Eriksson (Svíþjóð) Magdalena Eriksson hitar upp fyrir einn af sínum 84 landsleikjum.EPA-EFE/Claudio Bresciani Hin 28 ára gamla Eriksson er fyrirliði Englandsmeistara Chelsea og stýrir varnarleik sænska liðsins af mikilli yfirvegun. Hefur spilað 84 A-landsleiki og eiga þeir bara eftir að verða fleiri. Hefur verið fótboltaóð frá unga aldri og skírði til að mynda naggrísina sem hún átti sem barn í höfuðið á goðsögnunum Luis Figo og Zinedine Zidane. Eriksson er í sambandi með Pernille Harder, samherja sínum hjá Chelsea og besta leikmanni Danmerkur. Það yrði því forvitnileg barátta ef Svíþjóð og Danmörk mætast þegar líður á mótið. View this post on Instagram A post shared by Pernille Harder (@pharder10) Lia Wälti (Sviss) Lia Wälti gefur aldrei neitt eftir.EPA-EFE/PETER KLAUNZER Hin 29 ára gamla Wälti er fyrirliði og leiðtogi svissneska liðsins. Spilar með Arsenal og hefur gert síðan árið 2018. Fædd í þorpi þar sem íshokkí var allt í öllu en Wälti var alltaf meira fyrir takkaskó frekar en skauta. Hefur spilað 98 A-landsleiki og ætti að brjóta hundrað leikja múrinn á EM. View this post on Instagram A post shared by Lia Wa lti (@liawaelti)
Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00 Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, Undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00
Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, Undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00