Stjörnur D-riðils: Fyrirliði Íslands og markaóðir framherjar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2022 10:01 Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa D-riðil. Þau eru Belgía, Frakkland, Ísland og Ítalía. Það má eflaust færa ágætis rök fyrir því að það séu fleiri en einn leikmaður sem eiga skilið að vera titlaðar „stjörnur“ sinna liða. Hér að neðan höldum við okkur þó við einn leikmenn í hverju liði. Tessa Wullaert (Belgía) Tessa Wullaert er markahæsti leikmaður í sögu belgíska landsliðsins.Catherine Ivill/Getty Images Hin 29 ára gamla Wullaert hefur komið víða við á ferli sínum. Næsta stopp hjá þessari belgísku markavél verður í Hollandi en hún verður samherji Hildar Antonsdóttur hjá Fortuna Sittard að EM loknu. Hefur spilað fyrir stórlið á borð við Wolfsburg og Manchester City en var síðasta á mála hjá Anderlecht í Belgíu þar sem hún raðaði inn mörkunum. Er markahæsti leikmaður belgíska landsliðsins frá upphafi með 67 mörk í 109 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Tessa Wullaert (@wttessa) Marie-Antoinette Katoto (Frakkland) Marie-Antoinette Katoto er þrátt fyrir ungan aldur orðin markahæsti leikmaður PSG frá upphafi.Aurelien Meunier/Getty Images Hin 23 ára gamla Katoto er með betri framherjum heims í dag. Ásamt því að skora 25 mörk í 30 A-landsleikjum til þessa þá hefur hún skorað 108 mörk í 113 leikjum fyrir París Saint-Germain sem gerir hana að markahæsti leikmanni í sögu félagsins. Mun án alls efa hrella markverði og varnarmenn á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Marie-Antoinette Katoto (@mariekatoto) Sara Björk Gunnarsdóttir (Ísland) Sara Björk lauk dvöl sinni hjá Lyon með Evrópumeistaratitli.Getty Images Hin þrítuga Sara Björk er stjörnuleikmaður Íslands þrátt fyrir að vera nokkuð nýlega komin af stað eftir barnsburð. Varð tvívegis Evrópumeistari með Lyon en skrifaði undir hjá Ítalíumeisturum Juventus rétt fyrir EM. Sara Björk vill eflaust minna Evrópu á hvers hún er megnug og fær hún svo sannarlega sviðið til þess nú. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Cristiana Girelli (Ítalía) Cristiana Girelli í leik með Ítalíu.EPA-EFE/SALVATORE DI NOLFI Hin 32 ára gamla Girelli er stjarna ítalska liðsins og Ítalíumeistara Juventus. Ásamt því að vera potturinn og pannan í sóknarleik ítalska liðsins þá er hún einnig plötusnúður búningsklefans. Hefur skorað 46 mörk í 78 A-landsleikjum frá árinu 2013. Hefur alltaf spilað í heimalandinu og endar vanalega markahæst. Stóra spurningin er hvort hún geti endurtekið leikinn á EM í sumar. View this post on Instagram A post shared by Cristiana Girelli (@cristianagirelli) Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00 Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00 Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira
Það má eflaust færa ágætis rök fyrir því að það séu fleiri en einn leikmaður sem eiga skilið að vera titlaðar „stjörnur“ sinna liða. Hér að neðan höldum við okkur þó við einn leikmenn í hverju liði. Tessa Wullaert (Belgía) Tessa Wullaert er markahæsti leikmaður í sögu belgíska landsliðsins.Catherine Ivill/Getty Images Hin 29 ára gamla Wullaert hefur komið víða við á ferli sínum. Næsta stopp hjá þessari belgísku markavél verður í Hollandi en hún verður samherji Hildar Antonsdóttur hjá Fortuna Sittard að EM loknu. Hefur spilað fyrir stórlið á borð við Wolfsburg og Manchester City en var síðasta á mála hjá Anderlecht í Belgíu þar sem hún raðaði inn mörkunum. Er markahæsti leikmaður belgíska landsliðsins frá upphafi með 67 mörk í 109 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Tessa Wullaert (@wttessa) Marie-Antoinette Katoto (Frakkland) Marie-Antoinette Katoto er þrátt fyrir ungan aldur orðin markahæsti leikmaður PSG frá upphafi.Aurelien Meunier/Getty Images Hin 23 ára gamla Katoto er með betri framherjum heims í dag. Ásamt því að skora 25 mörk í 30 A-landsleikjum til þessa þá hefur hún skorað 108 mörk í 113 leikjum fyrir París Saint-Germain sem gerir hana að markahæsti leikmanni í sögu félagsins. Mun án alls efa hrella markverði og varnarmenn á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Marie-Antoinette Katoto (@mariekatoto) Sara Björk Gunnarsdóttir (Ísland) Sara Björk lauk dvöl sinni hjá Lyon með Evrópumeistaratitli.Getty Images Hin þrítuga Sara Björk er stjörnuleikmaður Íslands þrátt fyrir að vera nokkuð nýlega komin af stað eftir barnsburð. Varð tvívegis Evrópumeistari með Lyon en skrifaði undir hjá Ítalíumeisturum Juventus rétt fyrir EM. Sara Björk vill eflaust minna Evrópu á hvers hún er megnug og fær hún svo sannarlega sviðið til þess nú. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Cristiana Girelli (Ítalía) Cristiana Girelli í leik með Ítalíu.EPA-EFE/SALVATORE DI NOLFI Hin 32 ára gamla Girelli er stjarna ítalska liðsins og Ítalíumeistara Juventus. Ásamt því að vera potturinn og pannan í sóknarleik ítalska liðsins þá er hún einnig plötusnúður búningsklefans. Hefur skorað 46 mörk í 78 A-landsleikjum frá árinu 2013. Hefur alltaf spilað í heimalandinu og endar vanalega markahæst. Stóra spurningin er hvort hún geti endurtekið leikinn á EM í sumar. View this post on Instagram A post shared by Cristiana Girelli (@cristianagirelli)
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00 Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00 Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira
Stjörnur C-riðils: Markamaskína af guðs náð, sænskt varnartröll og harðjaxl frá Sviss Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa C-riðil. Þau eru Holland, Portúgal, Svíþjóð og Sviss. 5. júlí 2022 10:00
Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4. júlí 2022 10:00
Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3. júlí 2022 10:00