Alexander Már heldur áfram að skora fyrir Þór Hjörvar Ólafsson skrifar 5. júlí 2022 19:58 Ion Perelló Machi hefur komið sterkur inn í Þórsliðið. Mynd/Þór Alexander Már Þorláksson skoraði tvö marka Þórs þegar liðið fékk KV í heimsókn á Salt pay-völlinn í botnbaráttuslag liðanna í 10. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 3-1 Þór í vil en Harley Willard sem lagði upp seinna mark Alexanders Más skoraði þriðja mark Þórs. Björn Axel Guðjónsson klóraði svo í bakkann fyrir gestina úr Vesturbænum. Norðanmenn eru með 11 stig í níunda sæti deildarinnar eftir þennan sigur. KV er hins vegar í næstneðsta sæti með sjö stig. Alexander Már gekk til liðs við Þór frá Fram um mánaðamótin síðastliðin. Hann hefur nú skorað þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Þórsara. Vestri gerði svo góða ferð á Selfoss þar sem liðið náði í þrjú stig með því að leggja heimamenn að velli með einu marki gegn engu. Það var Ongun Yaldir sem skoraði sigurmark Vestramanna í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Yaldir var svo áminntur með gulu spjaldi í annað skipti og þar af leiðandi vísað af velli með rauðu spjaldi í upphafi síðari hálfleiks. Selfoss náði ekki að nýta sér liðsmuninn og sigur Vestra staðreynd. Chris Jastrzembski fór sömu leið og Yaldir í uppbótartíma seinni hálfleiks. Vestri hefur nú 15 stig í fimmta sæti en liðið er tveimur stigum á eftir Selfossi sem var á toppnum fyrir umferðina. Upplýsingar um úrslit, markaskorara og atburði í leikjunum eru fengnar frá fotbolta.net. Fótbolti Lengjudeild karla Þór Akureyri Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Sjá meira
Lokatölur í leiknum urðu 3-1 Þór í vil en Harley Willard sem lagði upp seinna mark Alexanders Más skoraði þriðja mark Þórs. Björn Axel Guðjónsson klóraði svo í bakkann fyrir gestina úr Vesturbænum. Norðanmenn eru með 11 stig í níunda sæti deildarinnar eftir þennan sigur. KV er hins vegar í næstneðsta sæti með sjö stig. Alexander Már gekk til liðs við Þór frá Fram um mánaðamótin síðastliðin. Hann hefur nú skorað þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Þórsara. Vestri gerði svo góða ferð á Selfoss þar sem liðið náði í þrjú stig með því að leggja heimamenn að velli með einu marki gegn engu. Það var Ongun Yaldir sem skoraði sigurmark Vestramanna í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Yaldir var svo áminntur með gulu spjaldi í annað skipti og þar af leiðandi vísað af velli með rauðu spjaldi í upphafi síðari hálfleiks. Selfoss náði ekki að nýta sér liðsmuninn og sigur Vestra staðreynd. Chris Jastrzembski fór sömu leið og Yaldir í uppbótartíma seinni hálfleiks. Vestri hefur nú 15 stig í fimmta sæti en liðið er tveimur stigum á eftir Selfossi sem var á toppnum fyrir umferðina. Upplýsingar um úrslit, markaskorara og atburði í leikjunum eru fengnar frá fotbolta.net.
Fótbolti Lengjudeild karla Þór Akureyri Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Sjá meira