Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júlí 2022 18:01 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir/arnar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um lífeyrismál. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir lífeyristryggingakerfið ekki þjóna markmiði sínu lengur. Slæmar breytingar hafi verið gerðar á kerfinu fyrir sex árum sem valda því að slóð grunnlífeyris sé nú hulin. Forseti Srí Lanka er flúinn, eftir að mótmælendur brutust í dag inn á heimili hans og skrifstofu. Mótmælendur kveiktu einnig í húsi forsætisráðherra landsins sem hefur samþykkt að segja af sér um leið og ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Kröftug mótmæli hafa staðið yfir í landinu að undanförnu, vegna efnahagsástandsins, sem er afar slæmt. Nú styttist óðum í stóru stundina hjá stelpunum okkar en íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur keppni á Evrópumótinu á morgun. Eftirvæntingin er algjör. Við tökum stöðuna á stelpunum okkar og ræðum við skipuleggjenda EM torgsins sem hefur verið sett upp á Ingólfstorgi. Tetsuya Yamagami, sem hefur játað á sig morðið á Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans er sagður hafa tjáð lögreglu, við yfirheyrslu, að hann hefði skipulagt árásina í marga mánuði. Hann kvaðst hafa talið að Abe tengdist trúarhópi sem hann segir hafa keyrt móður sína í gjaldþrot. Yfirmaður lögreglunnar, í japönsku borginni Nara, segir að óneitanlega hafi verið brestir í öryggismálum þegar Abe var myrtur í gær. Þá komumst við að því hvar Magnús Hlynur er staddur á hringferð sinni um landið, fræðumst um áform um aukna raforkuframleiðslu í Svartsengi og tökum púlsinn á sumarviðburðum víða um land. Þetta og margt fleira í stútfullum fréttatíma á slaginu 18.30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Forseti Srí Lanka er flúinn, eftir að mótmælendur brutust í dag inn á heimili hans og skrifstofu. Mótmælendur kveiktu einnig í húsi forsætisráðherra landsins sem hefur samþykkt að segja af sér um leið og ný ríkisstjórn hefur verið mynduð. Kröftug mótmæli hafa staðið yfir í landinu að undanförnu, vegna efnahagsástandsins, sem er afar slæmt. Nú styttist óðum í stóru stundina hjá stelpunum okkar en íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur keppni á Evrópumótinu á morgun. Eftirvæntingin er algjör. Við tökum stöðuna á stelpunum okkar og ræðum við skipuleggjenda EM torgsins sem hefur verið sett upp á Ingólfstorgi. Tetsuya Yamagami, sem hefur játað á sig morðið á Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans er sagður hafa tjáð lögreglu, við yfirheyrslu, að hann hefði skipulagt árásina í marga mánuði. Hann kvaðst hafa talið að Abe tengdist trúarhópi sem hann segir hafa keyrt móður sína í gjaldþrot. Yfirmaður lögreglunnar, í japönsku borginni Nara, segir að óneitanlega hafi verið brestir í öryggismálum þegar Abe var myrtur í gær. Þá komumst við að því hvar Magnús Hlynur er staddur á hringferð sinni um landið, fræðumst um áform um aukna raforkuframleiðslu í Svartsengi og tökum púlsinn á sumarviðburðum víða um land. Þetta og margt fleira í stútfullum fréttatíma á slaginu 18.30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira