Fyrirliði Hollendinga meidd og ekki meira með Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 13:46 Sari van Veenendaal verður ekki meira með á EM. Alex Livesey/Getty Images Sari van Veenendaal, aðalmarkvörður og fyrirliði hollenska landsliðsins, fór meidd af velli í fyrsta leik liðsins á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Meiðslin eru þess eðlis að hún mun ekki geta spilað meira á mótinu. Mikið hefur verið um meiðsli í kringum EM á Englandi en Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona heims í dag, meiddist illa á hné skömmu fyrir mót og verður frá næstu mánuði. Þá fingurbrotnaði Cecilía Rán Rúnarsdóttir, ein af þremur markvörðum Íslands, og verður einnig frá keppni í einhvern tíma. Þá hafa leikir fyrstu umferðar riðlakeppninnar tekið sinn toll og nú er ljóst að hin 32 ára gamla Veenendaal mun ekki spila meira með á EM. 32-year-old Netherlands veteran goalkeeper Sari van Veenendaal bows out due to an injury at the 21st minute.Nightmare start to her #WEURO2022 campaign pic.twitter.com/6ppqiP6pbk— DW Sports (@dw_sports) July 9, 2022 Hún byrjaði í markinu er Holland mætti Svíþjóð á laugardag í einum af stórleikjum riðlakeppni EM. Nokkuð snemma leiks kom Veenendaal út úr marki sínu til að handsama boltann en það tókst ekki betur en svo að hún skall á tveimur samherjum sínum og lágu allar þrjár eftir. Markvörðurinn var svo tekin af velli á 22. mínútu en Aniek Nouwen þraukaði nær allan fyrri hálfleikinn en þurfti einnig að koma af velli. Hún mun missa af leiknum gegn Portúgal á miðvikudag. Jacintha Weimar, markvörður Feyenoord, kemur inn í hópinn hjá Hollandi en ljóst er að fráhvarf Veenendaal gerir liðið talsvert ólíklegra til að ná árangri á EM í sumar. Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Mikið hefur verið um meiðsli í kringum EM á Englandi en Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona heims í dag, meiddist illa á hné skömmu fyrir mót og verður frá næstu mánuði. Þá fingurbrotnaði Cecilía Rán Rúnarsdóttir, ein af þremur markvörðum Íslands, og verður einnig frá keppni í einhvern tíma. Þá hafa leikir fyrstu umferðar riðlakeppninnar tekið sinn toll og nú er ljóst að hin 32 ára gamla Veenendaal mun ekki spila meira með á EM. 32-year-old Netherlands veteran goalkeeper Sari van Veenendaal bows out due to an injury at the 21st minute.Nightmare start to her #WEURO2022 campaign pic.twitter.com/6ppqiP6pbk— DW Sports (@dw_sports) July 9, 2022 Hún byrjaði í markinu er Holland mætti Svíþjóð á laugardag í einum af stórleikjum riðlakeppni EM. Nokkuð snemma leiks kom Veenendaal út úr marki sínu til að handsama boltann en það tókst ekki betur en svo að hún skall á tveimur samherjum sínum og lágu allar þrjár eftir. Markvörðurinn var svo tekin af velli á 22. mínútu en Aniek Nouwen þraukaði nær allan fyrri hálfleikinn en þurfti einnig að koma af velli. Hún mun missa af leiknum gegn Portúgal á miðvikudag. Jacintha Weimar, markvörður Feyenoord, kemur inn í hópinn hjá Hollandi en ljóst er að fráhvarf Veenendaal gerir liðið talsvert ólíklegra til að ná árangri á EM í sumar.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira