Kevin Bacon rifjar upp fótafimi í Footloose-áskorun á TikTok Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. júlí 2022 13:40 Kevin Bacon og eiginkona hans Kyra Sedgwick glöddu netverja með þátttöku sinni í nýrri Footloose áskorun á Tiktok. Getty Stórleikarinn Kevin Bacon kom fylgjendum sínum skemmtilega á óvart þegar hann tók þátt í Footloose dans-áskorun á TikTok á dögunum ásamt eiginkonu sinni leikkonunni Kyru Sedgwick. Níundi áratugurinn heldur áfram að vekja upp nostalgíu þessa dagana en myndin Footloose frá árinu 1984 hefur verið með sterka endurkomu á samfélagsmiðlum undanfarið. Kevin Bacon fór með aðalhlutverkið í myndinni sem hlaut reyndar misjafna dóma gagnrýnanda en danssenurnar og lögin virðast þó lifa góðu lífi. Áskorunin sem hefur slegið í gegn á TikTok er danssena, eða danstrikk, úr lokaatriði myndarinnar við lagabút úr laginu Footloose en í dag hafa yfir 300 miljón netverja tekið þátt í áskoruninni. Það vakti því mikla lukku þegar Kevin og konan hans Kyra tóku sig til og spreyttu sig á danssporinu en Kevin birti svo myndbandið á Tiktok síðunni sinni við miklar undirtektir. @kevinbacon I don t remember this being part of the original #Footloose #dance Footloose - Kenny Loggins Undir myndbandið segist hann þó ekki muna eftir því að þetta tiltekna dansspor hafi verið hluti af myndinni en ákvað nú samt að slá til og reyna að rifja upp gamla takta. Í athugasemdum við myndbandið viðurkennir leikarinn, sem er nú 64 ára, að dansatriðið hafi vissulega tekið aðeins á. „Og já! Þetta var eins erfitt eins og þetta lítur út fyrir að vera.“ Samfélagsmiðlar Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Níundi áratugurinn heldur áfram að vekja upp nostalgíu þessa dagana en myndin Footloose frá árinu 1984 hefur verið með sterka endurkomu á samfélagsmiðlum undanfarið. Kevin Bacon fór með aðalhlutverkið í myndinni sem hlaut reyndar misjafna dóma gagnrýnanda en danssenurnar og lögin virðast þó lifa góðu lífi. Áskorunin sem hefur slegið í gegn á TikTok er danssena, eða danstrikk, úr lokaatriði myndarinnar við lagabút úr laginu Footloose en í dag hafa yfir 300 miljón netverja tekið þátt í áskoruninni. Það vakti því mikla lukku þegar Kevin og konan hans Kyra tóku sig til og spreyttu sig á danssporinu en Kevin birti svo myndbandið á Tiktok síðunni sinni við miklar undirtektir. @kevinbacon I don t remember this being part of the original #Footloose #dance Footloose - Kenny Loggins Undir myndbandið segist hann þó ekki muna eftir því að þetta tiltekna dansspor hafi verið hluti af myndinni en ákvað nú samt að slá til og reyna að rifja upp gamla takta. Í athugasemdum við myndbandið viðurkennir leikarinn, sem er nú 64 ára, að dansatriðið hafi vissulega tekið aðeins á. „Og já! Þetta var eins erfitt eins og þetta lítur út fyrir að vera.“
Samfélagsmiðlar Hollywood Dans Bíó og sjónvarp Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira