Putellas líklega frá út næsta tímabil: HM í hættu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2022 11:31 Alexia Putellas fyrir leik Spánverja gegn Finnum. Jose Breton/Getty Images Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona í heimi, sleit krossband í hné rétt fyrir fyrsta leik spænska landsliðsina á Evrópumótinu sem nú fer fram í Englandi. Nú hefur verið staðfest að um sé að ræða aftara krossband í vinstra hné. Hin 28 ára gamla Putellas vann Gullknöttinn fyrr á þessu ári og hefur verið hreint út sagt stórkostleg undanfarin misseri fyrir frábært lið Barcelona. Spánn leyfði sér líka að dreyma en með Putellas á miðjunni er allt hægt. Hún meiddist hins vegar illa á hné á síðustu æfingu spænska landsliðsins áður en mótið hófst. Stuttu seinna var staðfest að krossband í hné hefði slitnað og nú hefur Barcelona tilkynnt að um aftara krossband í vinstri fæti sé slitið. According to an official Barcelona club statement, Barça captain, Alexia Putellas ruptured her left ACL during training & is likely to miss most of the next UWCL season as a result. pic.twitter.com/DKLRd5qsPw— DAZN Football (@DAZNFootball) July 12, 2022 Telur Barcelona að Putellas verði frá nær allt næsta tímabil sem setur heimsmeistaramótið sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi sumarið 2023 einnig í hættu. Það gæti því farið svo að meiðslin muni halda Putellas frá keppni á EM í sumar og HM næsta sumar. Spánn hefur ekki verið sannfærandi á EM til þessa. Eftir að lenda undir gegn Finnlandi kom liðið til baka og vann 4-1 sigur en tapaði svo örugglega gegn Þýskalandi í síðasta leik, lokatölur 2-0. Spánn og Danmörk mætast því í hreinum úrslitaleik um sæti í 8-liða úrslitum þann 16. júlí næstkomandi. Fótbolti EM 2022 í Englandi Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Hin 28 ára gamla Putellas vann Gullknöttinn fyrr á þessu ári og hefur verið hreint út sagt stórkostleg undanfarin misseri fyrir frábært lið Barcelona. Spánn leyfði sér líka að dreyma en með Putellas á miðjunni er allt hægt. Hún meiddist hins vegar illa á hné á síðustu æfingu spænska landsliðsins áður en mótið hófst. Stuttu seinna var staðfest að krossband í hné hefði slitnað og nú hefur Barcelona tilkynnt að um aftara krossband í vinstri fæti sé slitið. According to an official Barcelona club statement, Barça captain, Alexia Putellas ruptured her left ACL during training & is likely to miss most of the next UWCL season as a result. pic.twitter.com/DKLRd5qsPw— DAZN Football (@DAZNFootball) July 12, 2022 Telur Barcelona að Putellas verði frá nær allt næsta tímabil sem setur heimsmeistaramótið sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi sumarið 2023 einnig í hættu. Það gæti því farið svo að meiðslin muni halda Putellas frá keppni á EM í sumar og HM næsta sumar. Spánn hefur ekki verið sannfærandi á EM til þessa. Eftir að lenda undir gegn Finnlandi kom liðið til baka og vann 4-1 sigur en tapaði svo örugglega gegn Þýskalandi í síðasta leik, lokatölur 2-0. Spánn og Danmörk mætast því í hreinum úrslitaleik um sæti í 8-liða úrslitum þann 16. júlí næstkomandi.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti