EM í dag: „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júlí 2022 10:55 Helena og Svava Kristín að njóta lífsins í Englandi. Vísir/Vilhelm „Það eru allir orðnir aðeins stressaðir. Það er alveg ástæða fyrir því, af því við gerðum jafntefli í fyrsta leiknum þá vitum við hvað þessi leikur þýðir,“ sagði Helena Ólafsdóttir, sérlegur sérfræðingur Stöðvar 2 og Vísis, um leik Íslands og Ítalíu á EM. Svava Kristín Grétarsdóttir hitti Helenu sem stödd er á Englandi að fylgjast með stelpunum okkar en Helena þekkir íslenska kvennaknattspyrnu og íslenska landsliðið betur en flest okkar. „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta. Við erum öll sammála um það sem erum úti og þykjumst vita allt að við þurfum að keyra aðeins á þetta. Viljum sjá þær eðlilegar, held að skrekkurinn sé farinn. Auðvitað er þetta risastórt og þær fundu það alveg, geðveik stemning fyrir fyrsta leikinn. Maður fann hana upp í stúku,“ bætti Helena við. „Svo spyr maður sig hvernig Ítalía kemur út úr þessum leik, tapa svona stórt. Fáum við þær kolvitlausar eða pínu brotnar,“ velti Helena fyrir sér. Varðandi mögulegt byrjunarlið í dag „Eins og ég sagði fyrir keppnina, ég gæti alveg trúað því að hann þyrfti að breyta einhverju ef hann vill fá einhverjar sóknarsinnaðri. Mér fannst við stundum full fámennar inn á teig og við þurfum mörk svo hann gæti gert breytingu en ég veit það einfaldlega ekki.“ „Það er erfitt að rýna í það, Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari) er fastheldinn og virðist búinn að finna blöndu sem hann er sáttur við. Held hann breyti ekki miklu.“ „Honum fannst hann vera að vinna hann og ég pínulítið skil það. Þegar manni finnst þetta vera að koma því alltaf þegar maður gerir breytingu þá hægist aðeins á, leikmenn þurfa að koma sér inn í leikinn. Ég skildi það en á sama tíma skildi ég að kallað væri eftir skiptingum fyrr. Mögulega þarf þess í dag.“ Þetta skemmtilega innslag frá Englandi má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Helena um leikinn gegn Ítalíu Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir hitti Helenu sem stödd er á Englandi að fylgjast með stelpunum okkar en Helena þekkir íslenska kvennaknattspyrnu og íslenska landsliðið betur en flest okkar. „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta. Við erum öll sammála um það sem erum úti og þykjumst vita allt að við þurfum að keyra aðeins á þetta. Viljum sjá þær eðlilegar, held að skrekkurinn sé farinn. Auðvitað er þetta risastórt og þær fundu það alveg, geðveik stemning fyrir fyrsta leikinn. Maður fann hana upp í stúku,“ bætti Helena við. „Svo spyr maður sig hvernig Ítalía kemur út úr þessum leik, tapa svona stórt. Fáum við þær kolvitlausar eða pínu brotnar,“ velti Helena fyrir sér. Varðandi mögulegt byrjunarlið í dag „Eins og ég sagði fyrir keppnina, ég gæti alveg trúað því að hann þyrfti að breyta einhverju ef hann vill fá einhverjar sóknarsinnaðri. Mér fannst við stundum full fámennar inn á teig og við þurfum mörk svo hann gæti gert breytingu en ég veit það einfaldlega ekki.“ „Það er erfitt að rýna í það, Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari) er fastheldinn og virðist búinn að finna blöndu sem hann er sáttur við. Held hann breyti ekki miklu.“ „Honum fannst hann vera að vinna hann og ég pínulítið skil það. Þegar manni finnst þetta vera að koma því alltaf þegar maður gerir breytingu þá hægist aðeins á, leikmenn þurfa að koma sér inn í leikinn. Ég skildi það en á sama tíma skildi ég að kallað væri eftir skiptingum fyrr. Mögulega þarf þess í dag.“ Þetta skemmtilega innslag frá Englandi má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Helena um leikinn gegn Ítalíu
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Fleiri fréttir Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjá meira