Forseti Íslands með í fjörinu á troðfullu Fanzone í Manchester: Myndasyrpa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2022 14:50 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var eins og hver annar á svæðinu og tók líka sínar sjálfur. Vísir/Vilhelm Það komust færri að en vildu þegar JóiPé & Króli hituðu upp fyrir leik Íslands og Ítalíu á stuðningsmannasvæðinu í miðborg Manchester í dag. Meðal gesta voru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra. Ekki allar þjóðir sem geta boðið upp á það að forseti þeirra mæti á samkomu sem þessa en hann fékk skiljanlega mikla athygli og sat fyrir á mörgum myndum. Það var frábærlega mætt og löng biðröð til að komast inn á svæðið. Það vantar ekki fjörið í mannskapinn þegar strákarnir byrjuðu að syngja og krakkarnir (og sumir eldri líka) að dansa. Hópurinn færir sig nú yfir á leikvanginn þar sem þau sjá vonandi íslenskan sigur. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. JóiPé og Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm JóiPé & Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, í miðjum hópnum.Vísir/Vilhelm Þessar skemmtu sér konunglega.Vísir/Vilhelm Þessi ungi stuðningsmaður ber íslensku fánalitina með stolti.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Múgur og margmenni á stuðningsmannasvæðinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Hannes Þór Halldórsson þekkir það vel að fá góðan stuðning á stórmóti.Vísir/Vilhelm Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona Stöðvar 2 og Vísis, tók púlsinn á stemningunni.Vísir/Vilhelm Forsetinn mætti í viðtal.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, var kát og klár i slaginn.Vísir/Vilhelm Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, var að sjálfsögðu mætt.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Dyggir stuðningsmenn.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Helena Ólafsdóttir og Olga Færseth skemmtu sér vel.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra fóru fyrir hópnum í skrúðgöngunni ásamt Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ:Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er hér með börnin sín.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Íslendingar erlendis Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Meðal gesta voru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra. Ekki allar þjóðir sem geta boðið upp á það að forseti þeirra mæti á samkomu sem þessa en hann fékk skiljanlega mikla athygli og sat fyrir á mörgum myndum. Það var frábærlega mætt og löng biðröð til að komast inn á svæðið. Það vantar ekki fjörið í mannskapinn þegar strákarnir byrjuðu að syngja og krakkarnir (og sumir eldri líka) að dansa. Hópurinn færir sig nú yfir á leikvanginn þar sem þau sjá vonandi íslenskan sigur. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. JóiPé og Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm JóiPé & Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, í miðjum hópnum.Vísir/Vilhelm Þessar skemmtu sér konunglega.Vísir/Vilhelm Þessi ungi stuðningsmaður ber íslensku fánalitina með stolti.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Múgur og margmenni á stuðningsmannasvæðinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Hannes Þór Halldórsson þekkir það vel að fá góðan stuðning á stórmóti.Vísir/Vilhelm Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona Stöðvar 2 og Vísis, tók púlsinn á stemningunni.Vísir/Vilhelm Forsetinn mætti í viðtal.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, var kát og klár i slaginn.Vísir/Vilhelm Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, var að sjálfsögðu mætt.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Dyggir stuðningsmenn.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Helena Ólafsdóttir og Olga Færseth skemmtu sér vel.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra fóru fyrir hópnum í skrúðgöngunni ásamt Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ:Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er hér með börnin sín.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Íslendingar erlendis Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira