Sjö ára drengur bitinn af hundi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2022 06:53 Lögreglan var kölluð út í tvígang að veitingastað í Kópavogi vegna gesta sem voru með vandræði. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í póstnúmerinu 113 í gærkvöldi eftir að sjö ára drengur var bitinn af hundi. Drengurinn var með bitsár á öðru lærinu og var roði í kringum sárið. Faðir drengsins var á vettvangi ásamt eiganda hundsins en sagðist ekki gera kröfu um refsingu. Eigandanum var hins vegar mjög brugðið vegna hegðunar hundsins og sagði hann aldrei hafa bitið áður en hundurinn er eins árs gamall. Sagðist eigandinn myndu láta svæfa hundinn. Lögregla hafði einnig afskipti af nokkrum einstaklingum í gær í annarlegu ástandi. Seint um kvöldið var óskað eftir aðstoð vegna manns sem hafði sofnað áfengissvefni á salerni rútu sem var á leið upp á Keflavíkurflugvöll. Farþegar rútunar voru erlendir knattspyrnuáhugamenn. Lögreglumenn náðu að vekja manninn en hann missti af fluginu sínu. Afskipti voru einnig höfð af konu í annarlegu ástandi við veitingastað í póstnúmerinu 108 en sú sagðist hafa verið að kaupa sér fíkniefni og taldi salann hafa byrlað sér. Þá sagði hún fólk hafa ráðist á sig. Seinna um kvöldið neitaði ofurölvi eldri kona að gefa upp kennitölu eða dvalarstað þegar lögregla stöðvaði hana á reiðhjóli í póstnúmerinu 104. Var hún vistuð í fangageymslu sökum ástands. Lögregla handtókn einnig menn sem urðu valdir að tjóni eftir akstur undir áhrifum og stöðvuðu 15 ára dreng undir stýri, eftir að hann féll á hraðamælingu. Þá var tilkynnt um eina líkamsárás í miðborginni. Lögreglumál Reykjavík Hundar Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Faðir drengsins var á vettvangi ásamt eiganda hundsins en sagðist ekki gera kröfu um refsingu. Eigandanum var hins vegar mjög brugðið vegna hegðunar hundsins og sagði hann aldrei hafa bitið áður en hundurinn er eins árs gamall. Sagðist eigandinn myndu láta svæfa hundinn. Lögregla hafði einnig afskipti af nokkrum einstaklingum í gær í annarlegu ástandi. Seint um kvöldið var óskað eftir aðstoð vegna manns sem hafði sofnað áfengissvefni á salerni rútu sem var á leið upp á Keflavíkurflugvöll. Farþegar rútunar voru erlendir knattspyrnuáhugamenn. Lögreglumenn náðu að vekja manninn en hann missti af fluginu sínu. Afskipti voru einnig höfð af konu í annarlegu ástandi við veitingastað í póstnúmerinu 108 en sú sagðist hafa verið að kaupa sér fíkniefni og taldi salann hafa byrlað sér. Þá sagði hún fólk hafa ráðist á sig. Seinna um kvöldið neitaði ofurölvi eldri kona að gefa upp kennitölu eða dvalarstað þegar lögregla stöðvaði hana á reiðhjóli í póstnúmerinu 104. Var hún vistuð í fangageymslu sökum ástands. Lögregla handtókn einnig menn sem urðu valdir að tjóni eftir akstur undir áhrifum og stöðvuðu 15 ára dreng undir stýri, eftir að hann féll á hraðamælingu. Þá var tilkynnt um eina líkamsárás í miðborginni.
Lögreglumál Reykjavík Hundar Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira