Biden fundar með leiðtogum Palestínu og Sádi Arabíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2022 07:49 Biden hefur ekki vandað ráðamönnum Sádi Arabíu kveðjurnar en nú kæmi sér vel að þeir ykju olíuframleiðslu sína. epa Joe Biden Bandaríkjaforseti mun funda með leiðtogum Palestínumanna á Vesturbakkanum í dag, áður en hann heldur í afar umdeilda heimsókn til Sádi Arabíu um helgina. Biden, sem fordæmdi Sádi Arabíu harðlega fyrir tveimur árum vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi, mun funda með bæði Salman konungi og syni hans, krónprinsinum Mohammed bin Salman, sem er sagður hafa fyrirskipað morðið. Leiðtogarnir eru sagðir munu ræða orku- og mannréttindamál, auk samvinnu á sviði öryggismála. Gera má ráð fyrir því að Biden freisti þess að fá Sádi Araba til að auka olíuframleiðslu vegna refsiaðgerða Vesturlanda gegn Rússum. Stjórnvöld í Sádi Arabíu tilkynntu í gær að þau hygðust opna lofthelgi sína fyrir almennu flugi frá Ísrael. Fundur Biden og Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, verður fyrsti fundur háttsettra embættismanna ríkjanna frá því að skrifstofum PLO í Washington var lokað í stjórnartíð Donald Trump. Palestínumenn vilja aukna aðkomu Bandaríkjamanna að tilraunum til að koma aftur á friðarviðræðum við Ísraelsmenn og að sendiskrifstofa Bandaríkjanna í Jerúsalem verði opnuð aftur en henni var lokað af Trump. Bandaríkin Sádi-Arabía Palestína Morðið á Khashoggi Joe Biden Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Sjá meira
Biden, sem fordæmdi Sádi Arabíu harðlega fyrir tveimur árum vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi, mun funda með bæði Salman konungi og syni hans, krónprinsinum Mohammed bin Salman, sem er sagður hafa fyrirskipað morðið. Leiðtogarnir eru sagðir munu ræða orku- og mannréttindamál, auk samvinnu á sviði öryggismála. Gera má ráð fyrir því að Biden freisti þess að fá Sádi Araba til að auka olíuframleiðslu vegna refsiaðgerða Vesturlanda gegn Rússum. Stjórnvöld í Sádi Arabíu tilkynntu í gær að þau hygðust opna lofthelgi sína fyrir almennu flugi frá Ísrael. Fundur Biden og Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, verður fyrsti fundur háttsettra embættismanna ríkjanna frá því að skrifstofum PLO í Washington var lokað í stjórnartíð Donald Trump. Palestínumenn vilja aukna aðkomu Bandaríkjamanna að tilraunum til að koma aftur á friðarviðræðum við Ísraelsmenn og að sendiskrifstofa Bandaríkjanna í Jerúsalem verði opnuð aftur en henni var lokað af Trump.
Bandaríkin Sádi-Arabía Palestína Morðið á Khashoggi Joe Biden Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Sjá meira