Hætta neysludagsmerkingu á grænmeti og ávöxtum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 18. júlí 2022 13:03 Marks og Spencer reyna að minnka matarsóun. EPA-EFE/IAN LANGSDON Breska verslunarkeðjan Marks og Spencer ætla sér að hætta að nota merkingar um síðasta neysludag á miklum fjölda grænmetis og ávaxta í verslunum. Þetta er gert til þess að vinna gegn matarsóun en samkvæmt samtökunum WRAP henda Bretar 4,5 tonnum af mat sem enn er hægt að nýta, á ári. Samtökin sérhæfa sig í að aðstoða fyrirtæki að koma af stað hringrásarhagkerfi og gera notkun gæða skilvirkari. Ný stefna Marks og Spencer mun ná yfir meira en þrjú hundruð tegundir af grænmeti og ávöxtum en vörunum verða gefnir kóðar sem starfsfólk getur notað til þess að tryggja gæði vörunnar. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Marks og Spencer eru þó ekki fyrsta verslunarkeðjan til þess að beita þessari aðferð til þess að minnka sóun og kostnað við hana. Morrisons, Tesco og Co-op hafa gert slíkt hið sama við mismunandi vöruflokka. Morrisons hefur til dæmis hleypt í gang svokölluðu þef-prófi á mjólkurvörur í búðum sínum en samkvæmt WRAP er tæplega 862 milljónum lítra af mjólk sóað á hverju ári í Bretlandi. Með þessari breytingu Morrisons ákveði viðskiptavinirnir sjálfir hvort vörurnar séu í lagi fremur en dagsetningin á vörunni. Matur Neytendur Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þetta er gert til þess að vinna gegn matarsóun en samkvæmt samtökunum WRAP henda Bretar 4,5 tonnum af mat sem enn er hægt að nýta, á ári. Samtökin sérhæfa sig í að aðstoða fyrirtæki að koma af stað hringrásarhagkerfi og gera notkun gæða skilvirkari. Ný stefna Marks og Spencer mun ná yfir meira en þrjú hundruð tegundir af grænmeti og ávöxtum en vörunum verða gefnir kóðar sem starfsfólk getur notað til þess að tryggja gæði vörunnar. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Marks og Spencer eru þó ekki fyrsta verslunarkeðjan til þess að beita þessari aðferð til þess að minnka sóun og kostnað við hana. Morrisons, Tesco og Co-op hafa gert slíkt hið sama við mismunandi vöruflokka. Morrisons hefur til dæmis hleypt í gang svokölluðu þef-prófi á mjólkurvörur í búðum sínum en samkvæmt WRAP er tæplega 862 milljónum lítra af mjólk sóað á hverju ári í Bretlandi. Með þessari breytingu Morrisons ákveði viðskiptavinirnir sjálfir hvort vörurnar séu í lagi fremur en dagsetningin á vörunni.
Matur Neytendur Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira