Sex breytingar á byrjunarliði Frakklands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2022 18:00 Frakkland gerir sex breytingar á byrjunarliði sínu. EPA-EFE/ANDREW YATES Byrjunarlið Frakklands fyrir leik kvöldsins í leiknum mikilvæga í D-riðli Evrópumóts kvenna er töluvert breytt liðinu sem hóf leikinn gegn Ítalíu á dögunum. Alls eru sex breytingar á byrjunarliði liðsins. Frakkland vann stórsigur á Ítalíu í fyrstu umferð en átti svo erfitt uppdráttar gegn Belgíu. Sigur vannst þó á endanum og Frakkland komið í 8-liða úrslit og búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Það má því vonast eftir örlitlu kæruleysi og svo að leikmennirnir sem komi inn í dag séu ekki nægilega vel með á nótunum. Lið Frakka í dag er þannig skipað að hin margreynda Pauline Camille Peyraud-Magnin (Juventus) er í markinu. Vörnina skipa þær Wendie Renard (Lyon), Marion Torrent (Montpellier), Aïssatou Tounkara (Atl. Madríd) og Selma Bacha (Lyon). Á miðjunni eru Sandie Toletti (Levante), Charlotte Bilbault (Bordeaux) og Clara Mateo (París FC. Fremstu þrjár eru Kadidiatou Diani (París Saint-Germain), Melvine Malard (Lyon) og Sandy Baltimore (PSG). Leikur Íslands og Frakklands í D-riðli EM kvenna í fótbolta hefst klukkan 19.00. Hann er í beinni textalýsingu á Vísi. Ísland þarf sigur til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum en fari svo að leik Ítalíu og Belgíu ljúki með markalausu jafntefli þá fer Ísland áfram sama hvað. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Sjá meira
Frakkland vann stórsigur á Ítalíu í fyrstu umferð en átti svo erfitt uppdráttar gegn Belgíu. Sigur vannst þó á endanum og Frakkland komið í 8-liða úrslit og búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Það má því vonast eftir örlitlu kæruleysi og svo að leikmennirnir sem komi inn í dag séu ekki nægilega vel með á nótunum. Lið Frakka í dag er þannig skipað að hin margreynda Pauline Camille Peyraud-Magnin (Juventus) er í markinu. Vörnina skipa þær Wendie Renard (Lyon), Marion Torrent (Montpellier), Aïssatou Tounkara (Atl. Madríd) og Selma Bacha (Lyon). Á miðjunni eru Sandie Toletti (Levante), Charlotte Bilbault (Bordeaux) og Clara Mateo (París FC. Fremstu þrjár eru Kadidiatou Diani (París Saint-Germain), Melvine Malard (Lyon) og Sandy Baltimore (PSG). Leikur Íslands og Frakklands í D-riðli EM kvenna í fótbolta hefst klukkan 19.00. Hann er í beinni textalýsingu á Vísi. Ísland þarf sigur til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum en fari svo að leik Ítalíu og Belgíu ljúki með markalausu jafntefli þá fer Ísland áfram sama hvað.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Sjá meira