Lykilmaður Evrópumeistaranna frá út mótið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júlí 2022 16:01 Lieke Martens verður ekki meira með á EM. Harriet Lander/Getty Images Hollendingar, ríkjandi Evrópumeistarar kvenna í knattspyrnu, verða án lykilleikmannsins Lieke Martens það sem eftir lifir EM vegna meiðsla. Martens meiddist á fæti í lokaleik hollenska liðsins í C-riðli þar sem liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með 4-1 sigri. Hún var tekin af velli þegar um stundarfjórðungur lifði leiks. ❌ Lieke Martens' #WEURO2022 is over.She picked up a foot injury in the last group stage match against Switzerland and is out for the rest of the tournament. Speedy recovery @liekemartens1 🧡 pic.twitter.com/I9SGpCuWFM— DAZN Football (@DAZNFootball) July 19, 2022 Þetta er ekki fyrsta áfall hollenska liðsins á mótinu, en fyrir tæpri viku greindist Vivianne Miedema, markahæsti leikmaður liðsins frá upphafi, með kórónuveiruna og er ekki enn komin aftur á völlinn. Þá meiddist aðalmarkvörður liðsins, Jacintha Weimar, í fyrsta leik mótsins og hún verður ekki meira með. Lieke Martens hefur undanfarin fimm ár leikið með einu allra besta félagsliði heims, Barcelona. Hún mun svo færa sig yfir til Parísar á næsta tímabili þar sem hún mun leika með PSG. Þrátt fyrir að vera enn aðeins 29 ára gömul á hún að baki 139 leiki fyrir hollenska landsliðið sem gerir hana að fimmta leikjahæsta leikmanni liðsins. Hollendingar mæta Frökkum á átta liða úrslitum næstkomandi föstudag. Liðið sem hefur betur í þeirri viðureign mætir svo annað hvort Þýskalandi eða Austurríki í undanúrslitum á miðvikudaginn eftir rúma viku. EM 2022 í Englandi Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Martens meiddist á fæti í lokaleik hollenska liðsins í C-riðli þar sem liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með 4-1 sigri. Hún var tekin af velli þegar um stundarfjórðungur lifði leiks. ❌ Lieke Martens' #WEURO2022 is over.She picked up a foot injury in the last group stage match against Switzerland and is out for the rest of the tournament. Speedy recovery @liekemartens1 🧡 pic.twitter.com/I9SGpCuWFM— DAZN Football (@DAZNFootball) July 19, 2022 Þetta er ekki fyrsta áfall hollenska liðsins á mótinu, en fyrir tæpri viku greindist Vivianne Miedema, markahæsti leikmaður liðsins frá upphafi, með kórónuveiruna og er ekki enn komin aftur á völlinn. Þá meiddist aðalmarkvörður liðsins, Jacintha Weimar, í fyrsta leik mótsins og hún verður ekki meira með. Lieke Martens hefur undanfarin fimm ár leikið með einu allra besta félagsliði heims, Barcelona. Hún mun svo færa sig yfir til Parísar á næsta tímabili þar sem hún mun leika með PSG. Þrátt fyrir að vera enn aðeins 29 ára gömul á hún að baki 139 leiki fyrir hollenska landsliðið sem gerir hana að fimmta leikjahæsta leikmanni liðsins. Hollendingar mæta Frökkum á átta liða úrslitum næstkomandi föstudag. Liðið sem hefur betur í þeirri viðureign mætir svo annað hvort Þýskalandi eða Austurríki í undanúrslitum á miðvikudaginn eftir rúma viku.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Leik lokið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira