Foreldrar stúlkna varaðir við því að senda þær á viðburði ReyCup Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. júlí 2022 19:05 Ítreki þjálfararnir að þeir treysti sínum stúlkum alfarið til þess að „haga sér.“ Vísir/Hanna Foreldrum þrettán og fjórtán ára gamalla stúlkna í fjórða flokki í Breiðablik hefur verið sent bréf frá þjálfurum liðsins. Í bréfinu eru foreldrar hvattir til þess að halda börnum sínum frá því að fara á ball og í sundlaugarpartý í tengslum við ReyCup. Alþjóðlega knattspyrnumótið ReyCup hefst á morgun og eru liðin á mótinu í ár frá Íslandi, Noregi, Kanada og Bretlandi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa þjálfarar stúlkna í fjórða flokki í Breiðablik sent foreldrum bréf þar sem þeir lýsa því yfir að þeir vilji ekki að yngri stúlkurnar í flokknum fari á ball eða í sundlaugarpartý í tengslum við mótið. Í bréfinu kemur fram að þjálfarar séu ekki að banna stúlkunum að fara á viðburðina en sé það alfarið á ábyrgð foreldra. Þjálfararnir bera fyrir sig menningarmun á milli þátttakenda á mótinu og vísa í atvik þar sem stúlka var áreitt í sundlaugarpartýi árið 2017 ásamt fleiru. Ítreki þjálfararnir að þeir treysti sínum stúlkum alfarið til þess að „haga sér.“ Í svari til Fréttablaðsins kemur fram að stjórnendum ReyCup hafi aldrei borist „áreitniskvörtun af slíku tagi á ReyCup viðburðum.“ Viðburðirnir séu haldnir ísamstarfi með ÍTR og Reykjavíkurborg. Bréfið til foreldra frá þjálfurum Breiðabliks má lesa hér. ReyCup Breiðablik Íþróttir barna Fótbolti Reykjavík Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fleiri fréttir Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Tiger og Trump staðfesta sambandið LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Dagskráin í dag: Undanúrslitaleikur og skemmtilegir þættir Frakkland verður með Íslandi í riðli Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjá meira
Alþjóðlega knattspyrnumótið ReyCup hefst á morgun og eru liðin á mótinu í ár frá Íslandi, Noregi, Kanada og Bretlandi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa þjálfarar stúlkna í fjórða flokki í Breiðablik sent foreldrum bréf þar sem þeir lýsa því yfir að þeir vilji ekki að yngri stúlkurnar í flokknum fari á ball eða í sundlaugarpartý í tengslum við mótið. Í bréfinu kemur fram að þjálfarar séu ekki að banna stúlkunum að fara á viðburðina en sé það alfarið á ábyrgð foreldra. Þjálfararnir bera fyrir sig menningarmun á milli þátttakenda á mótinu og vísa í atvik þar sem stúlka var áreitt í sundlaugarpartýi árið 2017 ásamt fleiru. Ítreki þjálfararnir að þeir treysti sínum stúlkum alfarið til þess að „haga sér.“ Í svari til Fréttablaðsins kemur fram að stjórnendum ReyCup hafi aldrei borist „áreitniskvörtun af slíku tagi á ReyCup viðburðum.“ Viðburðirnir séu haldnir ísamstarfi með ÍTR og Reykjavíkurborg. Bréfið til foreldra frá þjálfurum Breiðabliks má lesa hér.
ReyCup Breiðablik Íþróttir barna Fótbolti Reykjavík Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fleiri fréttir Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Tiger og Trump staðfesta sambandið LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Dagskráin í dag: Undanúrslitaleikur og skemmtilegir þættir Frakkland verður með Íslandi í riðli Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjá meira