Pulisic bannað að svara spurningum um byssulöggjöfina í Bandaríkjunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2022 12:00 Christian Pulisic var einn af leikmönnum bandaríska landsliðsins í knattspyrnu sem settu nafn sitt við bréf sem liðið sendi bandaríska þinginu þar sem kallað er eftir hertri byssulöggjöf. Bill Barrett/ISI Photos/Getty Images Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, var einn af leikmönnum bandaríska landsliðsins í knattspyrnu sem setti nafn sitt við bréf sem liðið sendi bandaríska þinginu þar sem kallað var eftir hertri byssulöggjöf í landinu. Pulisic fékk þó ekki að svara spurningum um málið á blaðamannafundi Chelsea. Enska úrvalsdeildarfélagið er þessa dagana statt í æfingaferð í Bandaríkjunum, heimalandi Pulisic. Leikmaðurinn sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær þar sem blaðamönnum gafst tækifæri til að spyrja framherja bandaríska landsliðsins spjörunum úr. Einn blaðamaður nýtti tækifærið til að spyrja Pulisic um hans skoðanir á byssulöggjöf í heimalandi sínu. Eins og áður segir setti leikmaðurinn nafn sitt við bréf þar sem bandaríska landsliðið kallar eftir hertri byssulöggjöf. Pulisic fékk þó ekki tækifæri til að svara spurningunni þar sem fulltrúi enska úrvalsdeildarfélagssins steig inn í og bannaði honum að tala um þessi mál. Chelsea official steps in to stop Christian Pulisic from answering question on gun control | @MikeKeegan_DM https://t.co/DbkAzeTnl0— MailOnline Sport (@MailSport) July 19, 2022 Byssulöggjöfin í Bandaríkjunum hefur verið á milli tannanna á fólki undanfarna mánuði og jafnvel undanfarin ár. Ef fyrstu sex mánuðir þessa árs eru skoðaðir má sjá að alls létust 387 manns í 337 fjöldaskotárásum í landinu. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið er þessa dagana statt í æfingaferð í Bandaríkjunum, heimalandi Pulisic. Leikmaðurinn sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær þar sem blaðamönnum gafst tækifæri til að spyrja framherja bandaríska landsliðsins spjörunum úr. Einn blaðamaður nýtti tækifærið til að spyrja Pulisic um hans skoðanir á byssulöggjöf í heimalandi sínu. Eins og áður segir setti leikmaðurinn nafn sitt við bréf þar sem bandaríska landsliðið kallar eftir hertri byssulöggjöf. Pulisic fékk þó ekki tækifæri til að svara spurningunni þar sem fulltrúi enska úrvalsdeildarfélagssins steig inn í og bannaði honum að tala um þessi mál. Chelsea official steps in to stop Christian Pulisic from answering question on gun control | @MikeKeegan_DM https://t.co/DbkAzeTnl0— MailOnline Sport (@MailSport) July 19, 2022 Byssulöggjöfin í Bandaríkjunum hefur verið á milli tannanna á fólki undanfarna mánuði og jafnvel undanfarin ár. Ef fyrstu sex mánuðir þessa árs eru skoðaðir má sjá að alls létust 387 manns í 337 fjöldaskotárásum í landinu.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira