Skemmtileg ísbjarnarsýning á Sauðfjársetrinu á Ströndum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júlí 2022 13:03 Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á meðal annars heiðurinn af ísbjarnasýningunni í Sævangi á Ströndum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem vilja vita allt um ísbirni og fræðast um þá og þeirra atferli geta komið við á Sauðfjársetrinu á Ströndum rétt hjá Hólmavík því þar er búið að setja upp ísbjarnasýningu, samhliða sauðfjársýningunni. Sauðfjársetrið á Ströndum er í Sævangi en nú er líka búið að setja þar upp ísbjarnasýningu, sem Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á meðal annars heiðurinn af. Það er því hægt að slá tvær flugur í einu höggi, skoða sauðfjársýninguna og Ísbjarnasýninguna samtímis. Að sjálfsögðu er stór og fallegur uppstoppaður Ísbjörn á sýningunni. Ísbjarnasýningin er í Sævangi, sama húsi og Sauðfjársetrið á Ströndum er í.Aðsend „Hann er mjög fallegur já og það er merkilegt að sjá þá einhvern veginn, þeir eru mjög stórir og tignarlegir. Þetta þótti náttúrulega og þykir enn þá stórmerkilegt þegar ísbirnir villast hingað til Íslands, annað hvort syndandi eða á ísjökum og svo fengum við lánaðan þennan glæsilega ísbjörn hér frá safninu á Ísafirði og ætlum að vera með hann hérna í sumar. Og svo mun sýningin sjálf fara á flakk og vera sett upp líka á Ísafirði og Hnjóti í framhaldinu,“ segir Dagrún Ósk. Ísbjörninn kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar. Ísbjörninn á sýningunni kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hann er mjög fallegur já, og það er bara merkilegt að sjá þá einhvern vegin, þeir eru mjög stórir og tignarlegir,“ bætir hún við. Dagrún segir að ýmis skemmtilegur fróðleikur sé um ísbirni og atferli þeirra á sýningunni, sem góð aðsókn hefur verið á það sem af er sumri. „Ég hvet bara alla til að koma í heimsókn í Sauðfjársetrið í sumar og skoða ísbirnina, þeir eru stórmerkilegir og stórskemmtilegir,“ segir Dagrún Ósk. Facebooksíða Sauðfjársetursins á Ströndum Strandabyggð Menning Söfn Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Sauðfjársetrið á Ströndum er í Sævangi en nú er líka búið að setja þar upp ísbjarnasýningu, sem Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur á meðal annars heiðurinn af. Það er því hægt að slá tvær flugur í einu höggi, skoða sauðfjársýninguna og Ísbjarnasýninguna samtímis. Að sjálfsögðu er stór og fallegur uppstoppaður Ísbjörn á sýningunni. Ísbjarnasýningin er í Sævangi, sama húsi og Sauðfjársetrið á Ströndum er í.Aðsend „Hann er mjög fallegur já og það er merkilegt að sjá þá einhvern veginn, þeir eru mjög stórir og tignarlegir. Þetta þótti náttúrulega og þykir enn þá stórmerkilegt þegar ísbirnir villast hingað til Íslands, annað hvort syndandi eða á ísjökum og svo fengum við lánaðan þennan glæsilega ísbjörn hér frá safninu á Ísafirði og ætlum að vera með hann hérna í sumar. Og svo mun sýningin sjálf fara á flakk og vera sett upp líka á Ísafirði og Hnjóti í framhaldinu,“ segir Dagrún Ósk. Ísbjörninn kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar. Ísbjörninn á sýningunni kom á landi í Fljótavík á Hornströndum árið 1974 og var skotin þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hann er mjög fallegur já, og það er bara merkilegt að sjá þá einhvern vegin, þeir eru mjög stórir og tignarlegir,“ bætir hún við. Dagrún segir að ýmis skemmtilegur fróðleikur sé um ísbirni og atferli þeirra á sýningunni, sem góð aðsókn hefur verið á það sem af er sumri. „Ég hvet bara alla til að koma í heimsókn í Sauðfjársetrið í sumar og skoða ísbirnina, þeir eru stórmerkilegir og stórskemmtilegir,“ segir Dagrún Ósk. Facebooksíða Sauðfjársetursins á Ströndum
Strandabyggð Menning Söfn Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira