Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. júlí 2022 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttirnar í kvöld. Lögmaður gagnrýnir að stjórnvöld saki hælisleitendur um að ljúga til um kynhneigð og hafni þeim um hæli á þeim forsendum. Nýfallinn sé dómur í slíku máli sem slái á fingur stjórnvalda í þessum efnum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, kl. 18:30. Þá rýnum við í stöðuna á faraldri kórónuveirunnar enda er Verslunarmannahelgin handan við hornið, en sóttvarnalæknir segir enga ástæðu til að hafa áhyggjur. Kórónuveiran hefur reyndar breytt skemmtanamenningu á Íslandi - fólk fer nú fyrr heim, er rólegra og dreifir gleðinni yfir vikuna. Við ræðum við bareigendur um þessa breyttu djammmenningu. Sitt sýnist hverjum um Hjartagarðinn í miðbæ Reykjavíkur, sem borgarfulltrúi hefur sagt misheppnað torg þar sem hvorki hafi tekist að kveikja mannlíf né menningu. Þessu eru rekstraraðilar við torgið bara algerlega ósammála. Rætt verður við þá. Svo förum við vítt og breitt um heim erlendra frétta og skreppum með okkar besta landsbyggðarmanni, Magnúsi Hlyni, í skoðunarferð um merkilegt safn á Norðurlandi þar sem skæður sjúkdómur kemur við sögu, sem og Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti. Hlusta má á fréttir kvöldsins í spilaranum hér að ofan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Þá rýnum við í stöðuna á faraldri kórónuveirunnar enda er Verslunarmannahelgin handan við hornið, en sóttvarnalæknir segir enga ástæðu til að hafa áhyggjur. Kórónuveiran hefur reyndar breytt skemmtanamenningu á Íslandi - fólk fer nú fyrr heim, er rólegra og dreifir gleðinni yfir vikuna. Við ræðum við bareigendur um þessa breyttu djammmenningu. Sitt sýnist hverjum um Hjartagarðinn í miðbæ Reykjavíkur, sem borgarfulltrúi hefur sagt misheppnað torg þar sem hvorki hafi tekist að kveikja mannlíf né menningu. Þessu eru rekstraraðilar við torgið bara algerlega ósammála. Rætt verður við þá. Svo förum við vítt og breitt um heim erlendra frétta og skreppum með okkar besta landsbyggðarmanni, Magnúsi Hlyni, í skoðunarferð um merkilegt safn á Norðurlandi þar sem skæður sjúkdómur kemur við sögu, sem og Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti. Hlusta má á fréttir kvöldsins í spilaranum hér að ofan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira