Núnez með fernu á 45 mínútum fyrir Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 21. júlí 2022 19:39 Darwin Núnez fagnar einu af fjórum mörkum sínum í kvöld. Getty/Boris Streubel Úrúgvæski framherjinn Darwin Núnez fór svo sannarlega á kostum í búningi síns nýja liðs Liverpool í kvöld en hann skoraði fjögur mörk fyrir liðið þegar það vann RB Leipzig í Þýskalandi, 5-0, í vináttuleik. Mohamed Salah skoraði fyrsta mark leiksins og staðan var 1-0 í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks kom Núnez hins vegar inn á fyrir Roberto Firmino og þá má segja að ballið hafi byrjað fyrir alvöru. Time to enjoy @Darwinn99's first-ever hat-trick for the Reds pic.twitter.com/vztvgVwHzx— Liverpool FC (@LFC) July 21, 2022 Núnez skoraði fyrsta markið sitt úr vítaspyrnu og var svo búinn að skora annað mark þegar rétt rúmar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Hann fullkomnaði þrennuna á 68. mínútu og þá var en tími fyrir fjórða markið sem kom á 90. mínútu. A 17-minute hat trick for Darwin Nunez.Critics answered pic.twitter.com/gX4WuzSAbw— ESPN UK (@ESPNUK) July 21, 2022 Liverpool keypti hinn 23 ára gamla Núnez frá Benfica í sumar fyrir 75 milljónir evra, eða 64 milljónir punda. Fyrir leikinn í kvöld hafði hann komið inn á sem varamaður í 2-0 sigri Liverpool gegn Crystal Palace og 4-0 tapinu gegn Manchester United en var þá ekki á skotskónum. Frammistaðan í kvöld ætti hins vegar að þagga niður í efasemdaröddum, alla vega í bili. Liverpool leikur næst gegn Salzburg næsta miðvikudagskvöld áður en kemur að leiknum við Manchester City um Samfélagsskjöldinn 30. júlí. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. 14. júní 2022 18:59 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Mohamed Salah skoraði fyrsta mark leiksins og staðan var 1-0 í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks kom Núnez hins vegar inn á fyrir Roberto Firmino og þá má segja að ballið hafi byrjað fyrir alvöru. Time to enjoy @Darwinn99's first-ever hat-trick for the Reds pic.twitter.com/vztvgVwHzx— Liverpool FC (@LFC) July 21, 2022 Núnez skoraði fyrsta markið sitt úr vítaspyrnu og var svo búinn að skora annað mark þegar rétt rúmar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Hann fullkomnaði þrennuna á 68. mínútu og þá var en tími fyrir fjórða markið sem kom á 90. mínútu. A 17-minute hat trick for Darwin Nunez.Critics answered pic.twitter.com/gX4WuzSAbw— ESPN UK (@ESPNUK) July 21, 2022 Liverpool keypti hinn 23 ára gamla Núnez frá Benfica í sumar fyrir 75 milljónir evra, eða 64 milljónir punda. Fyrir leikinn í kvöld hafði hann komið inn á sem varamaður í 2-0 sigri Liverpool gegn Crystal Palace og 4-0 tapinu gegn Manchester United en var þá ekki á skotskónum. Frammistaðan í kvöld ætti hins vegar að þagga niður í efasemdaröddum, alla vega í bili. Liverpool leikur næst gegn Salzburg næsta miðvikudagskvöld áður en kemur að leiknum við Manchester City um Samfélagsskjöldinn 30. júlí.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. 14. júní 2022 18:59 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. 14. júní 2022 18:59