Tilkynnt um 290 níðfærslur á mótinu sem stelpurnar okkar spiluðu á Sindri Sverrisson skrifar 22. júlí 2022 07:01 Lið Englands, Spánar, Frakklands og Ítalía hafa orðið verst fyrir barðinu á netníðinu á EM en ekki er vitað til þess að slíkt hafi beinst sérstaklega að íslenska liðinu. Vísir/Vilhelm UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, vinnur gegn því að leikmenn og þjálfarar á Evrópumóti kvenna í fótbolta verði fyrir netníði. Sambandið hefur þegar tilkynnt um að minnsta kosti 290 níðfærslur. UEFA hrinti af stað nýju verkefni þegar EM hófst en í því felst að fylgjast með og tilkynna um hvers kyns efni á netinu sem flokkast sem níð. Af þeim 290 færslum sem tilkynntar höfðu verið á þriðjudag höfðu fyrirtækin sem eiga viðkomandi samfélagsmiðla fjarlægt yfir helming þeirra, eða 55%. Alls var 39% færslnanna beint að sjálfu mótinu en 19% að einstaka leikmönnum, 20% að ákveðnum liðum og 17% að ákveðnum þjálfurum. Af færslunum voru 70% talin fela í sér almennt níð og 20% kynjamismunun, 6% voru talin rasísk og 4% hómófóbísk. Michele Uva, sem stýrir málum sem tengjast samfélagslegri ábyrgð hjá UEFA, segir gott að sjá strax þau áhrif sem átak sambandsins hafi haft. „Færslur eru fundnar og fjarlægðar, og við vonum að þetta gefi leikmönnum, þjálfurum og dómurum möguleika á vernd af hálfu UEFA,“ sagði Uva. Fyrr í sumar birtist skýrsla FIFA og Fifpro leikmannasamtakanna þar sem fram kom að helmingur allra leikmanna á EM karla í fyrra og á Afríkumóti karla í byrjun þessa árs hefði orðið fyrir netníði af einhverju tagi. EM 2022 í Englandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Kynþáttafordómar UEFA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
UEFA hrinti af stað nýju verkefni þegar EM hófst en í því felst að fylgjast með og tilkynna um hvers kyns efni á netinu sem flokkast sem níð. Af þeim 290 færslum sem tilkynntar höfðu verið á þriðjudag höfðu fyrirtækin sem eiga viðkomandi samfélagsmiðla fjarlægt yfir helming þeirra, eða 55%. Alls var 39% færslnanna beint að sjálfu mótinu en 19% að einstaka leikmönnum, 20% að ákveðnum liðum og 17% að ákveðnum þjálfurum. Af færslunum voru 70% talin fela í sér almennt níð og 20% kynjamismunun, 6% voru talin rasísk og 4% hómófóbísk. Michele Uva, sem stýrir málum sem tengjast samfélagslegri ábyrgð hjá UEFA, segir gott að sjá strax þau áhrif sem átak sambandsins hafi haft. „Færslur eru fundnar og fjarlægðar, og við vonum að þetta gefi leikmönnum, þjálfurum og dómurum möguleika á vernd af hálfu UEFA,“ sagði Uva. Fyrr í sumar birtist skýrsla FIFA og Fifpro leikmannasamtakanna þar sem fram kom að helmingur allra leikmanna á EM karla í fyrra og á Afríkumóti karla í byrjun þessa árs hefði orðið fyrir netníði af einhverju tagi.
EM 2022 í Englandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Kynþáttafordómar UEFA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira