Gæti snúið sér að spilagöldrum ef Fulham fellur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2022 08:01 Antonee Robinson er margt til lista lagt. Fran Santiago/Getty Images Antonee Robinson, oftar en ekki kallaður Jedi, er leikmaður enska knattspyrnufélagsins Fulham. Liðið er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og í óðaönn að undirbúa sig komandi tímabil. Hinn 24 ára gamli Jedi er hins vegar ekki allur þar sem hann er séður. Leikmaðurinn er fæddur og uppalinn í Englandi en hefur alla tíð leikið fyrir landslið Bandaríkjanna. Alls á hann að baki 29 A-landsleiki sem og nokkra yngri landsliði. Hann ólst upp hjá Everton en spilaði aldrei fyrir aðallið félagsins. Eftir að fara á láni til Bolton Wanderers og Wigan Athletic þá samdi hann við síðarnefnda liðið árið 2019. Þar var hann í eitt ár áður en hann gekk í raðir Fulham. Þar er hann enn í dag og birti Twitter-síða félagsins vægast sagt skemmtilegt myndband af leikmanninum á dögunum. Robinson – eða Jedi – er einkar fær með spilastokkinn og gerði liðsfélaga sína agndofa er hann sýndi þeim spilagaldur. Ekki er um hinn hefðbundna „ er þetta spilið þitt“ galdur að ræða heldur nýtir hann allan stokkinn, öll 52 spilin. Sjón er sögu ríkari en hér að neðan má sjá myndband af þessum stórskemmtilega spilagaldri. A Jedi mind trick. Outstanding from @Antonee_Jedi. #FFC pic.twitter.com/nxkNalYPE3— Fulham Football Club (@FulhamFC) July 21, 2022 Nýliðar Fulham fá erfitt verkefni í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar er Liverpool kemur í heimsókn. Hvort spilagaldur, eða eitthvað annað, dugi gegn Mohamed Salah kemur í ljós þann 6. ágúst næstkomandi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Leikmaðurinn er fæddur og uppalinn í Englandi en hefur alla tíð leikið fyrir landslið Bandaríkjanna. Alls á hann að baki 29 A-landsleiki sem og nokkra yngri landsliði. Hann ólst upp hjá Everton en spilaði aldrei fyrir aðallið félagsins. Eftir að fara á láni til Bolton Wanderers og Wigan Athletic þá samdi hann við síðarnefnda liðið árið 2019. Þar var hann í eitt ár áður en hann gekk í raðir Fulham. Þar er hann enn í dag og birti Twitter-síða félagsins vægast sagt skemmtilegt myndband af leikmanninum á dögunum. Robinson – eða Jedi – er einkar fær með spilastokkinn og gerði liðsfélaga sína agndofa er hann sýndi þeim spilagaldur. Ekki er um hinn hefðbundna „ er þetta spilið þitt“ galdur að ræða heldur nýtir hann allan stokkinn, öll 52 spilin. Sjón er sögu ríkari en hér að neðan má sjá myndband af þessum stórskemmtilega spilagaldri. A Jedi mind trick. Outstanding from @Antonee_Jedi. #FFC pic.twitter.com/nxkNalYPE3— Fulham Football Club (@FulhamFC) July 21, 2022 Nýliðar Fulham fá erfitt verkefni í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar er Liverpool kemur í heimsókn. Hvort spilagaldur, eða eitthvað annað, dugi gegn Mohamed Salah kemur í ljós þann 6. ágúst næstkomandi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira