Algerlega áfengis- og vímuefnalaus útihátíð um verslunarmannahelgi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. júlí 2022 06:30 Hátiðin fer fram á Skógum á Suðurlandi. Aðsend SÁÁ hefur blásið til fjölskylduhátíðar á Skógum um verslunarmannahelgi. Hátíðin er frábrugðin flestum öðrum þeim sem fram fara um helgina, enda verður áfengi ekki haft um hönd. Skipuleggjandi á von á því að allt að þúsund manns taki þátt í gleðinni. Margir sem sækja hátíðir víða um land um Verslunarmannahelgina gera það með áfengi við hönd, og sumir jafnvel með aðra vímugjafa. Slíkt verður hins vegar ekki í boði á fjölskylduhátíðinni Skógum sem SÁÁ stendur að. Eins og nafn hátíðarinnar gefur til kynna verður hátíðin haldin á Skógum á Suðurlandi. Skipuleggjendur búast við um sjöhundruðogfimmtíu til þúsund manns yfir helgina og telja Skóga tilvalinn stað fyrir hátíð sem þessa. „Þetta er alveg stórkostlegt svæði og svona margt hægt að gera þarna í kring, þannig að okkur fannst tilvalið að halda hátíðina okkar þarna,“ segir Stefán Pálsson hjá SÁÁ, en hann er einn þeirra sem fer með skipulagningu hátíðarinnar. „Síðan erum við náttúrulega með dagskrá alla dagana, föstudag laugardag og sunnudag. Það er bæði yfir kvöldið og daginn. Þannig að við erum bara full tillökkunar.“ Stefán Pálsson hjá SÁÁ er á meðal þeirra sem skipuleggja fjölskylduhátíðina Skóga.Aðsend Líkt og áður sagði verða engir vímugjafar leyfðir á hátíðinni. „Það er skilyrði að það sé ekki með. Við viljum bara skemmta okkur án áfengis og vímuefna, og það er alveg hægt. Það er skilyrði fyrir því, það verður ekki áfengi eða vímuefni á svæðinu.“ SÁÁ hefur áður haldið hátíðir um verslunarmannahelgi, síðast fyrir tólf árum. „Þannig að við erum kannski að starta þessu eftir dálítið hlé og rennum kannski blint í sjóinn með mætingu. En það hafa verið góð viðbrögð við þessu og mikið um fyrirspurnir. Það verður bara spennandi að sjá hvort landinn taki þessu ekki vel,“ segir Stefán. Fíkn Rangárþing eystra Félagasamtök Mest lesið Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Margir sem sækja hátíðir víða um land um Verslunarmannahelgina gera það með áfengi við hönd, og sumir jafnvel með aðra vímugjafa. Slíkt verður hins vegar ekki í boði á fjölskylduhátíðinni Skógum sem SÁÁ stendur að. Eins og nafn hátíðarinnar gefur til kynna verður hátíðin haldin á Skógum á Suðurlandi. Skipuleggjendur búast við um sjöhundruðogfimmtíu til þúsund manns yfir helgina og telja Skóga tilvalinn stað fyrir hátíð sem þessa. „Þetta er alveg stórkostlegt svæði og svona margt hægt að gera þarna í kring, þannig að okkur fannst tilvalið að halda hátíðina okkar þarna,“ segir Stefán Pálsson hjá SÁÁ, en hann er einn þeirra sem fer með skipulagningu hátíðarinnar. „Síðan erum við náttúrulega með dagskrá alla dagana, föstudag laugardag og sunnudag. Það er bæði yfir kvöldið og daginn. Þannig að við erum bara full tillökkunar.“ Stefán Pálsson hjá SÁÁ er á meðal þeirra sem skipuleggja fjölskylduhátíðina Skóga.Aðsend Líkt og áður sagði verða engir vímugjafar leyfðir á hátíðinni. „Það er skilyrði að það sé ekki með. Við viljum bara skemmta okkur án áfengis og vímuefna, og það er alveg hægt. Það er skilyrði fyrir því, það verður ekki áfengi eða vímuefni á svæðinu.“ SÁÁ hefur áður haldið hátíðir um verslunarmannahelgi, síðast fyrir tólf árum. „Þannig að við erum kannski að starta þessu eftir dálítið hlé og rennum kannski blint í sjóinn með mætingu. En það hafa verið góð viðbrögð við þessu og mikið um fyrirspurnir. Það verður bara spennandi að sjá hvort landinn taki þessu ekki vel,“ segir Stefán.
Fíkn Rangárþing eystra Félagasamtök Mest lesið Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira