Gerrard tók fyrirliðabandið af landsliðsmiðverðinum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2022 13:01 Steven Gerrard vill fá meira frá landsliðsmiðverði sínum og vill að hann einbeiti sér meira að sínum eigin leik. Getty/Neville Williams Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, ákvað að gera breytingu á fyrirliða liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. John McGinn er nýr fyrirliði liðsins en tekur við því starfi af miðverðinum Tyrone Mings. Gerrard vill að Mings einbeiti sér meira að sínum eigin leik. John McGinn has been named as Aston Villa s new captain by head coach Steven Gerrard despite previous skipper Tyrone Mings still being at the club.More from @bosherLhttps://t.co/kPND2LzPRs— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 27, 2022 Mings hafði verið fyrirliði Aston Villa frá því í ágúst 2021 eða síðan að félagið seldi Jack Grealish til Manchester City. McGinn er 27 ára gamall skoskur miðjumaður sem hefur verið hjá Villa síðan 2018. For me this isn t about John or I, it s about what s right for Aston Villa. I have no issues with the managers decision; I ve loved leading this team. Anyone who knows @jmcginn7 knows how infectious he is and it will be an honour to play underneath his captaincy https://t.co/HwRawnf1ih— Tyrone Mings (@TyroneMings) July 27, 2022 „Ég hef rætt þetta við Tyrone Mings og útskýrt mínar ástæður fyrir því að ég tók þessa ákvörðun. Það sem er mikilvægara er að með því að losna við ábyrgðina að bera fyrirliðabandið þá fær Tyrone tækifæri til að einbeita sér að sínum leik. Bæði hann og liðið geta bara grætt á því,“ sagði Steven Gerrard. „John hefur sýnt það með frammistöðu sinni inn á vellinum að hann er tilbúinn að taka við fyrirliðabandinu en einnig með hugarfari og þátttöku sinni á æfingum. Hann er vinsæll í klefanum og kröfuharður bæði á sig og aðra,“ sagði Gerrard. Markvörðurinn Emiliano Martínez verður varafyrirliði liðins. Steven Gerrard reveals he's had conversations with Tyrone Mings after taking the Aston Villa captaincy away from him. pic.twitter.com/aQ7WMUdbyV— Squawka News (@SquawkaNews) July 27, 2022 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
John McGinn er nýr fyrirliði liðsins en tekur við því starfi af miðverðinum Tyrone Mings. Gerrard vill að Mings einbeiti sér meira að sínum eigin leik. John McGinn has been named as Aston Villa s new captain by head coach Steven Gerrard despite previous skipper Tyrone Mings still being at the club.More from @bosherLhttps://t.co/kPND2LzPRs— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 27, 2022 Mings hafði verið fyrirliði Aston Villa frá því í ágúst 2021 eða síðan að félagið seldi Jack Grealish til Manchester City. McGinn er 27 ára gamall skoskur miðjumaður sem hefur verið hjá Villa síðan 2018. For me this isn t about John or I, it s about what s right for Aston Villa. I have no issues with the managers decision; I ve loved leading this team. Anyone who knows @jmcginn7 knows how infectious he is and it will be an honour to play underneath his captaincy https://t.co/HwRawnf1ih— Tyrone Mings (@TyroneMings) July 27, 2022 „Ég hef rætt þetta við Tyrone Mings og útskýrt mínar ástæður fyrir því að ég tók þessa ákvörðun. Það sem er mikilvægara er að með því að losna við ábyrgðina að bera fyrirliðabandið þá fær Tyrone tækifæri til að einbeita sér að sínum leik. Bæði hann og liðið geta bara grætt á því,“ sagði Steven Gerrard. „John hefur sýnt það með frammistöðu sinni inn á vellinum að hann er tilbúinn að taka við fyrirliðabandinu en einnig með hugarfari og þátttöku sinni á æfingum. Hann er vinsæll í klefanum og kröfuharður bæði á sig og aðra,“ sagði Gerrard. Markvörðurinn Emiliano Martínez verður varafyrirliði liðins. Steven Gerrard reveals he's had conversations with Tyrone Mings after taking the Aston Villa captaincy away from him. pic.twitter.com/aQ7WMUdbyV— Squawka News (@SquawkaNews) July 27, 2022
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira