Gerrard tók fyrirliðabandið af landsliðsmiðverðinum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2022 13:01 Steven Gerrard vill fá meira frá landsliðsmiðverði sínum og vill að hann einbeiti sér meira að sínum eigin leik. Getty/Neville Williams Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, ákvað að gera breytingu á fyrirliða liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. John McGinn er nýr fyrirliði liðsins en tekur við því starfi af miðverðinum Tyrone Mings. Gerrard vill að Mings einbeiti sér meira að sínum eigin leik. John McGinn has been named as Aston Villa s new captain by head coach Steven Gerrard despite previous skipper Tyrone Mings still being at the club.More from @bosherLhttps://t.co/kPND2LzPRs— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 27, 2022 Mings hafði verið fyrirliði Aston Villa frá því í ágúst 2021 eða síðan að félagið seldi Jack Grealish til Manchester City. McGinn er 27 ára gamall skoskur miðjumaður sem hefur verið hjá Villa síðan 2018. For me this isn t about John or I, it s about what s right for Aston Villa. I have no issues with the managers decision; I ve loved leading this team. Anyone who knows @jmcginn7 knows how infectious he is and it will be an honour to play underneath his captaincy https://t.co/HwRawnf1ih— Tyrone Mings (@TyroneMings) July 27, 2022 „Ég hef rætt þetta við Tyrone Mings og útskýrt mínar ástæður fyrir því að ég tók þessa ákvörðun. Það sem er mikilvægara er að með því að losna við ábyrgðina að bera fyrirliðabandið þá fær Tyrone tækifæri til að einbeita sér að sínum leik. Bæði hann og liðið geta bara grætt á því,“ sagði Steven Gerrard. „John hefur sýnt það með frammistöðu sinni inn á vellinum að hann er tilbúinn að taka við fyrirliðabandinu en einnig með hugarfari og þátttöku sinni á æfingum. Hann er vinsæll í klefanum og kröfuharður bæði á sig og aðra,“ sagði Gerrard. Markvörðurinn Emiliano Martínez verður varafyrirliði liðins. Steven Gerrard reveals he's had conversations with Tyrone Mings after taking the Aston Villa captaincy away from him. pic.twitter.com/aQ7WMUdbyV— Squawka News (@SquawkaNews) July 27, 2022 Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
John McGinn er nýr fyrirliði liðsins en tekur við því starfi af miðverðinum Tyrone Mings. Gerrard vill að Mings einbeiti sér meira að sínum eigin leik. John McGinn has been named as Aston Villa s new captain by head coach Steven Gerrard despite previous skipper Tyrone Mings still being at the club.More from @bosherLhttps://t.co/kPND2LzPRs— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 27, 2022 Mings hafði verið fyrirliði Aston Villa frá því í ágúst 2021 eða síðan að félagið seldi Jack Grealish til Manchester City. McGinn er 27 ára gamall skoskur miðjumaður sem hefur verið hjá Villa síðan 2018. For me this isn t about John or I, it s about what s right for Aston Villa. I have no issues with the managers decision; I ve loved leading this team. Anyone who knows @jmcginn7 knows how infectious he is and it will be an honour to play underneath his captaincy https://t.co/HwRawnf1ih— Tyrone Mings (@TyroneMings) July 27, 2022 „Ég hef rætt þetta við Tyrone Mings og útskýrt mínar ástæður fyrir því að ég tók þessa ákvörðun. Það sem er mikilvægara er að með því að losna við ábyrgðina að bera fyrirliðabandið þá fær Tyrone tækifæri til að einbeita sér að sínum leik. Bæði hann og liðið geta bara grætt á því,“ sagði Steven Gerrard. „John hefur sýnt það með frammistöðu sinni inn á vellinum að hann er tilbúinn að taka við fyrirliðabandinu en einnig með hugarfari og þátttöku sinni á æfingum. Hann er vinsæll í klefanum og kröfuharður bæði á sig og aðra,“ sagði Gerrard. Markvörðurinn Emiliano Martínez verður varafyrirliði liðins. Steven Gerrard reveals he's had conversations with Tyrone Mings after taking the Aston Villa captaincy away from him. pic.twitter.com/aQ7WMUdbyV— Squawka News (@SquawkaNews) July 27, 2022
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira