Segjast ekki hafa klippt gamla þætti á ný Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júlí 2022 08:27 Höfundar þáttanna, Duffer-bræðurnir, ásamt Millie Bobbie Brown sem fer með hlutverk Eleven. EPA/Sarah Yenesel Höfundar þáttanna Stranger Things segjast ekki hafa klippt gamla þætti eftir að þeir voru gefnir út til þess að þeir litu betur út miðað við hvernig þættirnir þróuðust. Áhorfendur hafa greint frá því að þegar þeir horfa á gamla þætti séu einhver atriði sem vantar. Umræðan um málið byrjaði í þessum mánuði þegar áhorfendur hófu að horfa á þættina upp á nýtt eftir að hafa horft á seinni hluta fjórðu seríu sem kom út 1. júlí síðastliðinn. Þá virtist einu atriði hafa verið breytt. Atriði í fyrsta þætti fyrstu þáttaraðar þar sem Jonathan Byers tekur myndir af Nancy Wheeler án hennar vitneskju virtist vera breytt. Í því sem áhorfendur töldu vera nýrri útgáfu, leit Jonathan út fyrir að vera „minna perralegur“ eins og einhverjir orðuðu það. Þau byrjuðu síðar saman í þáttunum og því héldu einhverjir að atriðinu hafi verið breytt til þess að láta sambandið passa betur inn í söguna. Eftir þetta kepptust áhorfendur við að segja frá atriðum þáttanna sem þeir töldu hafa verið öðruvísi þegar þættirnir komu fyrst út. Í færslu á Twitter-síðu höfunda Stranger Things kemur fram að þeir hafi aldrei og muni aldrei breyta atriðum þáttanna. Við færsluna hengja þeir klippu af Dustin að sverja upp á líf móður sinnar. PSA: no scenes from previous seasons have ever been cut or re-edited. And they never will be. pic.twitter.com/H0j8JwidLs— stranger writers (@strangerwriters) July 26, 2022 Netflix Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31 Loksins almennileg stikla fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things Netflix birti í dag stiklu fyrir fjórðu þáttaröð af hinum geysivinsælu Stranger Things. Þáttaröðin kemur út í sumar en margir hafa beðið hennar í ofvæni allt frá því að þriðja þáttaröð kom út fyrir heilum þremur árum. 12. apríl 2022 23:19 Vinsælasta efni Netflix á árinu Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu. 30. desember 2019 21:57 Leikari Stranger Things opnar sig um erfiðleika í æsku: „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“ Dacre Montgomery segir að það hafi verið honum haldreipi í lífinu að eiga sér draum. 23. júlí 2019 15:28 Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Umræðan um málið byrjaði í þessum mánuði þegar áhorfendur hófu að horfa á þættina upp á nýtt eftir að hafa horft á seinni hluta fjórðu seríu sem kom út 1. júlí síðastliðinn. Þá virtist einu atriði hafa verið breytt. Atriði í fyrsta þætti fyrstu þáttaraðar þar sem Jonathan Byers tekur myndir af Nancy Wheeler án hennar vitneskju virtist vera breytt. Í því sem áhorfendur töldu vera nýrri útgáfu, leit Jonathan út fyrir að vera „minna perralegur“ eins og einhverjir orðuðu það. Þau byrjuðu síðar saman í þáttunum og því héldu einhverjir að atriðinu hafi verið breytt til þess að láta sambandið passa betur inn í söguna. Eftir þetta kepptust áhorfendur við að segja frá atriðum þáttanna sem þeir töldu hafa verið öðruvísi þegar þættirnir komu fyrst út. Í færslu á Twitter-síðu höfunda Stranger Things kemur fram að þeir hafi aldrei og muni aldrei breyta atriðum þáttanna. Við færsluna hengja þeir klippu af Dustin að sverja upp á líf móður sinnar. PSA: no scenes from previous seasons have ever been cut or re-edited. And they never will be. pic.twitter.com/H0j8JwidLs— stranger writers (@strangerwriters) July 26, 2022
Netflix Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31 Loksins almennileg stikla fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things Netflix birti í dag stiklu fyrir fjórðu þáttaröð af hinum geysivinsælu Stranger Things. Þáttaröðin kemur út í sumar en margir hafa beðið hennar í ofvæni allt frá því að þriðja þáttaröð kom út fyrir heilum þremur árum. 12. apríl 2022 23:19 Vinsælasta efni Netflix á árinu Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu. 30. desember 2019 21:57 Leikari Stranger Things opnar sig um erfiðleika í æsku: „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“ Dacre Montgomery segir að það hafi verið honum haldreipi í lífinu að eiga sér draum. 23. júlí 2019 15:28 Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31
Loksins almennileg stikla fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things Netflix birti í dag stiklu fyrir fjórðu þáttaröð af hinum geysivinsælu Stranger Things. Þáttaröðin kemur út í sumar en margir hafa beðið hennar í ofvæni allt frá því að þriðja þáttaröð kom út fyrir heilum þremur árum. 12. apríl 2022 23:19
Vinsælasta efni Netflix á árinu Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu. 30. desember 2019 21:57
Leikari Stranger Things opnar sig um erfiðleika í æsku: „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“ Dacre Montgomery segir að það hafi verið honum haldreipi í lífinu að eiga sér draum. 23. júlí 2019 15:28
Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14