Arsenal skoraði sex á Sevilla á meðan Man Utd tapaði fyrir Atletico Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2022 14:15 Gabriel Jesus virðist vera klár í slaginn! vísir/Getty Ensku liðin eru í lokaundirbúningi sínum áður en flautað verður til leiks í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Tvö af stærstu liðum Englands voru að ljúka æfingaleikjum gegn tveimur af stærstu liðum Spánar þar sem Man Utd mætti Atletico Madrid á meðan Arsenal lék gegn Sevilla. Þetta var síðasti æfingaleikur Arsenal áður en þeir mæta Crystal Palace í opnunarleik úrvalsdeildarinnar næstkomandi föstudag og lærisveinar Mikel Arteta héldu uppteknum hætti eftir að hafa farið létt með Chelsea á dögunum, 4-0. Arsenal hreinlega valtaði yfir Sevilla í dag þar sem Gabriel Jesus og Bukayo Saka sáu um að ná 4-0 forystu á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Aðeins róaðist í síðari hálfleik en Jesus fullkomnaði þó þrennu sína á 77.mínútu og kom Arsenal í 5-0. Eddie Nketiah rak svo síðasta naglann í kistu Sevilla á 88.mínútu og innsiglaði 6-0 sigur Arsenal. 10' Saka 13' Jesus 15' Jesus 19' Saka Arsenal are already up 4-0 vs. Sevilla in the Emirates Cup pic.twitter.com/04zBq0vFEB— B/R Football (@brfootball) July 30, 2022 Það var ekki sama fjörið í leik Man Utd og Atletico sem leikinn var í Osló. Þar gerði Joao Felix eina mark leiksins á 86.mínútu og tryggði Atletico 1-0 sigur. Skömmu síðar fékk brasilíski miðjumaðurinn Fred að líta rauða spjaldið. Erik Ten Hag gerði aðeins þrjár skiptingar í leiknum en Christian Eriksen lék sinn fyrsta leik í búningi Man Utd þegar hann kom inná fyrir Anthony Martial í síðari hálfleik. Man Utd leikur æfingaleik gegn Rayo Vallecano á Old Trafford á morgun. Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Tvö af stærstu liðum Englands voru að ljúka æfingaleikjum gegn tveimur af stærstu liðum Spánar þar sem Man Utd mætti Atletico Madrid á meðan Arsenal lék gegn Sevilla. Þetta var síðasti æfingaleikur Arsenal áður en þeir mæta Crystal Palace í opnunarleik úrvalsdeildarinnar næstkomandi föstudag og lærisveinar Mikel Arteta héldu uppteknum hætti eftir að hafa farið létt með Chelsea á dögunum, 4-0. Arsenal hreinlega valtaði yfir Sevilla í dag þar sem Gabriel Jesus og Bukayo Saka sáu um að ná 4-0 forystu á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Aðeins róaðist í síðari hálfleik en Jesus fullkomnaði þó þrennu sína á 77.mínútu og kom Arsenal í 5-0. Eddie Nketiah rak svo síðasta naglann í kistu Sevilla á 88.mínútu og innsiglaði 6-0 sigur Arsenal. 10' Saka 13' Jesus 15' Jesus 19' Saka Arsenal are already up 4-0 vs. Sevilla in the Emirates Cup pic.twitter.com/04zBq0vFEB— B/R Football (@brfootball) July 30, 2022 Það var ekki sama fjörið í leik Man Utd og Atletico sem leikinn var í Osló. Þar gerði Joao Felix eina mark leiksins á 86.mínútu og tryggði Atletico 1-0 sigur. Skömmu síðar fékk brasilíski miðjumaðurinn Fred að líta rauða spjaldið. Erik Ten Hag gerði aðeins þrjár skiptingar í leiknum en Christian Eriksen lék sinn fyrsta leik í búningi Man Utd þegar hann kom inná fyrir Anthony Martial í síðari hálfleik. Man Utd leikur æfingaleik gegn Rayo Vallecano á Old Trafford á morgun.
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira