Skammbyssan reyndist leikfangabyssa Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. ágúst 2022 07:43 Þrír menn úrskurðaðir í gærsluvarðhald vegna morðs í Rauðagerði Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Maður var handtekinn klukkan hálf sex í morgun eftir að lögreglu barst tilkynning um að hann væri vopnaður skammbyssu við Smáralind í Kópavogi. Í ljós kom að um leikfangabyssu væri að ræða. Maðurinn reyndist aðeins sautján ára gamall og var foreldrum og barnaverndarnefnd gert viðvart. Þá réðst kvenmaður á þrítugsaldri á vegfaranda af handahófi og sló hann í andlitið rétt eftir klukkan þrjú í nótt. Vegfarandinn hlaut ekki mikla áverka en var ósáttur við árásarmanninn, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar. Lögregla fékk tilkynningu um reykskynjara í húsi á Hverfisgötu klukkan 00.40 og í ljós kom að þar var minniháttar eldur. Vel gekk að slökkva eldinn en grunur er um íkveikju. Aðeins hálftíma síðar var lögregla kölluð út vegna húsbrots en þar hafði maður ráðist að húsráðanda í Grundarhvarfi og framið þar eignaspjöll. Sá var handtekinn á vettvangi en hann er einnig grunaður um að hafa kveikt í á Hverfisgötunni. Lögregla hefur til skoðunar hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manninum vegna grunaðra brota. Klukkan hálf tíu í gærkvöldi var kona handtekin á heimili sínu eftir að hafa beitt heimilisfólk ofbeldi. Hún var undir miklum áhrifum áfengis og var látin gista fangageymslu. Nokkrir voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og einn var gripinn á 110 kílómetra hraða á Miklubraut, þar sem leyfður hámarkshraði er 60 kílómetra hraði á klukkustund. „Mjög rólegt var í miðborginni í tengslum við skemmtanalífið og mjög fá mál komu upp tengdu því,“ segir að öðru leyti í dagbókarfærslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Þá réðst kvenmaður á þrítugsaldri á vegfaranda af handahófi og sló hann í andlitið rétt eftir klukkan þrjú í nótt. Vegfarandinn hlaut ekki mikla áverka en var ósáttur við árásarmanninn, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar. Lögregla fékk tilkynningu um reykskynjara í húsi á Hverfisgötu klukkan 00.40 og í ljós kom að þar var minniháttar eldur. Vel gekk að slökkva eldinn en grunur er um íkveikju. Aðeins hálftíma síðar var lögregla kölluð út vegna húsbrots en þar hafði maður ráðist að húsráðanda í Grundarhvarfi og framið þar eignaspjöll. Sá var handtekinn á vettvangi en hann er einnig grunaður um að hafa kveikt í á Hverfisgötunni. Lögregla hefur til skoðunar hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir manninum vegna grunaðra brota. Klukkan hálf tíu í gærkvöldi var kona handtekin á heimili sínu eftir að hafa beitt heimilisfólk ofbeldi. Hún var undir miklum áhrifum áfengis og var látin gista fangageymslu. Nokkrir voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og einn var gripinn á 110 kílómetra hraða á Miklubraut, þar sem leyfður hámarkshraði er 60 kílómetra hraði á klukkustund. „Mjög rólegt var í miðborginni í tengslum við skemmtanalífið og mjög fá mál komu upp tengdu því,“ segir að öðru leyti í dagbókarfærslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira