„Það brotnaði allt sem brotnað gat“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. ágúst 2022 16:41 Guðfinna kom að búð sinni líkt og sprengju hafi verið varpað þar inni. Hún segist hafa verið heppin í skjálftunum hingað til. samsett/grindavíkurbær/blómakot Grindvíkingar hafa margir hverjir orðið fyrir miklu tjóni vegna skjálftahrinunnar sem stendur nú yfir. „Þetta venst aldrei,“ segir eigandi blómaverslunar sem kom að verslunin sinni líkt og sprengju hefði verið varpað á verslunina. „Það brotnaði allt sem brotnað gat,“ segir Guðfinna Bogadóttir eigandi Blómakots í Grindavík. „Það var bara eins og einhver hafi hent inn sprengju, ekki glæsileg aðkoma.“ Hún birti myndir á Facebook síðu Blómakots af gjafavörum og öðru brothættu í molum. „Þetta var heilmikið tjón, ég hugsa að það slagi upp í milljón.“ Gjafavörur, blómapottar, styttur og diskar eyðilögðust í stóra skjálftanum sem reið yfir við Fagradalsfjall klukkan tólf mínútur í sex í gærkvöldi og var 5,4 að stærð. Skjálftinn fannst víða um land meðal annars í Vestmannaeyjum og í Borgarfirði. Íbúar á Reykjanesskaga urðu þó verstu úti í þessum skjálfta líkt og þeim fyrri. „Ég held að þetta sé eitthvað sem að venst aldrei,“ segir Guðfinna þegar hún er spurð hvort fólkið á Reykjanesi sé ekki orðið sjóuð í jarðskjálftahrinum. „Maður gerir sér grein fyrir því, nú þegar þetta byrjar aftur, hvað maður var orðin hvekktur á þessu. Það má eiginlega ekki bíll keyra framhjá án þess að maður haldi að það sé að koma skjálfti,“ segir Guðfinna í léttum tón en bætir við að henni hafi ekki tekist að sofna fyrr en um klukkan 6 í nótt. Jörð skalf enda í alla nótt og voru nokkrir skjálftar sem mældust 4 eða stærri. „Þetta fór víða svona hér í Grindavík. Ég hef heyrt af þessu líka á veitingahúsunum, glös og fleira sem hefur mölbrotnað. Þetta er í fyrsta sinn sem það brotnar eitthvað hér heima hjá mér, þó lítið,“ segir Guðfinna en svo virðist vera að tilfinning íbúa sé að skjálftinn í gær hafi verið sá kröftugasti á síðustu árum. Að lokum sagði Guðfinna létt í bragði að þó skjálftarnir sjálfir séu pirrandi sé biðin eftir næsta skjálfta alveg jafn pirrandi. Grindavík Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Upplifun íbúa að skjálftinn í gær hafi verið sá kröftugasti á síðustu árum Skjálftinn sem reið yfir rétt fyrir klukkan sex í gærkvöldi var einn sá kröftugasti á þeim rúmum tveimur árum sem skjálftavirkni hefur verið viðvarandi á Reykjanesi, að mati margra Grindvíkinga. Innanstokksmunir féllu úr hillum og eitthvað var um smávægilegar skemmdir. Almannavarnanefnd fundar í hádeginu um skjálftana og bæjarstjóri segir vel fylgst með stöðunni. 1. ágúst 2022 14:01 Grindvíkingar séu tilbúnir Frá miðnætti hafa meira en fjörutíu skjálftar af stærðinni þrír eða meira mælst á Reykjanesskaga. Stór hluti þeirra hefur mælst við Fagradalsfjall, þar sem gaus í mars á síðasta ári. Í aðdraganda gossins var jarðskjálftavirkni á svæðinu mikil, og Grindvíkingar ekki farið varhluta af því. 31. júlí 2022 22:56 Tilkynningar um tjón í Grindavík Almannavarnir segja tilkynningar um tjón hafa borist frá Grindavík eftir að skjálfti að stærð 5,4 reið yfir um þrjá kílómetra austnorðaustur af bænum rétt fyrir sex í kvöld. Engar tilkynningar um slys af fólki hafi hins vegar borist. 31. júlí 2022 20:04 „Það virðist vera ný innskotavirkni hafin aftur á Reykjanesskaganum“ Ríflega 1.400 skjálftar hafa mælst á Reykjanesskaganum síðan á miðnætti - þar af fimm yfir 4,0 að stærð. Landsmenn mega gera ráð fyrir áframhaldandi jarðskjálftavirkni næstu daga en jarðeðlisfræðingur telur að ný innskotavirkni sé hafin í kringum ganginn sem myndaðist við eldgosið í Geldingadölum. 1. ágúst 2022 12:09 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
„Það brotnaði allt sem brotnað gat,“ segir Guðfinna Bogadóttir eigandi Blómakots í Grindavík. „Það var bara eins og einhver hafi hent inn sprengju, ekki glæsileg aðkoma.“ Hún birti myndir á Facebook síðu Blómakots af gjafavörum og öðru brothættu í molum. „Þetta var heilmikið tjón, ég hugsa að það slagi upp í milljón.“ Gjafavörur, blómapottar, styttur og diskar eyðilögðust í stóra skjálftanum sem reið yfir við Fagradalsfjall klukkan tólf mínútur í sex í gærkvöldi og var 5,4 að stærð. Skjálftinn fannst víða um land meðal annars í Vestmannaeyjum og í Borgarfirði. Íbúar á Reykjanesskaga urðu þó verstu úti í þessum skjálfta líkt og þeim fyrri. „Ég held að þetta sé eitthvað sem að venst aldrei,“ segir Guðfinna þegar hún er spurð hvort fólkið á Reykjanesi sé ekki orðið sjóuð í jarðskjálftahrinum. „Maður gerir sér grein fyrir því, nú þegar þetta byrjar aftur, hvað maður var orðin hvekktur á þessu. Það má eiginlega ekki bíll keyra framhjá án þess að maður haldi að það sé að koma skjálfti,“ segir Guðfinna í léttum tón en bætir við að henni hafi ekki tekist að sofna fyrr en um klukkan 6 í nótt. Jörð skalf enda í alla nótt og voru nokkrir skjálftar sem mældust 4 eða stærri. „Þetta fór víða svona hér í Grindavík. Ég hef heyrt af þessu líka á veitingahúsunum, glös og fleira sem hefur mölbrotnað. Þetta er í fyrsta sinn sem það brotnar eitthvað hér heima hjá mér, þó lítið,“ segir Guðfinna en svo virðist vera að tilfinning íbúa sé að skjálftinn í gær hafi verið sá kröftugasti á síðustu árum. Að lokum sagði Guðfinna létt í bragði að þó skjálftarnir sjálfir séu pirrandi sé biðin eftir næsta skjálfta alveg jafn pirrandi.
Grindavík Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Upplifun íbúa að skjálftinn í gær hafi verið sá kröftugasti á síðustu árum Skjálftinn sem reið yfir rétt fyrir klukkan sex í gærkvöldi var einn sá kröftugasti á þeim rúmum tveimur árum sem skjálftavirkni hefur verið viðvarandi á Reykjanesi, að mati margra Grindvíkinga. Innanstokksmunir féllu úr hillum og eitthvað var um smávægilegar skemmdir. Almannavarnanefnd fundar í hádeginu um skjálftana og bæjarstjóri segir vel fylgst með stöðunni. 1. ágúst 2022 14:01 Grindvíkingar séu tilbúnir Frá miðnætti hafa meira en fjörutíu skjálftar af stærðinni þrír eða meira mælst á Reykjanesskaga. Stór hluti þeirra hefur mælst við Fagradalsfjall, þar sem gaus í mars á síðasta ári. Í aðdraganda gossins var jarðskjálftavirkni á svæðinu mikil, og Grindvíkingar ekki farið varhluta af því. 31. júlí 2022 22:56 Tilkynningar um tjón í Grindavík Almannavarnir segja tilkynningar um tjón hafa borist frá Grindavík eftir að skjálfti að stærð 5,4 reið yfir um þrjá kílómetra austnorðaustur af bænum rétt fyrir sex í kvöld. Engar tilkynningar um slys af fólki hafi hins vegar borist. 31. júlí 2022 20:04 „Það virðist vera ný innskotavirkni hafin aftur á Reykjanesskaganum“ Ríflega 1.400 skjálftar hafa mælst á Reykjanesskaganum síðan á miðnætti - þar af fimm yfir 4,0 að stærð. Landsmenn mega gera ráð fyrir áframhaldandi jarðskjálftavirkni næstu daga en jarðeðlisfræðingur telur að ný innskotavirkni sé hafin í kringum ganginn sem myndaðist við eldgosið í Geldingadölum. 1. ágúst 2022 12:09 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Upplifun íbúa að skjálftinn í gær hafi verið sá kröftugasti á síðustu árum Skjálftinn sem reið yfir rétt fyrir klukkan sex í gærkvöldi var einn sá kröftugasti á þeim rúmum tveimur árum sem skjálftavirkni hefur verið viðvarandi á Reykjanesi, að mati margra Grindvíkinga. Innanstokksmunir féllu úr hillum og eitthvað var um smávægilegar skemmdir. Almannavarnanefnd fundar í hádeginu um skjálftana og bæjarstjóri segir vel fylgst með stöðunni. 1. ágúst 2022 14:01
Grindvíkingar séu tilbúnir Frá miðnætti hafa meira en fjörutíu skjálftar af stærðinni þrír eða meira mælst á Reykjanesskaga. Stór hluti þeirra hefur mælst við Fagradalsfjall, þar sem gaus í mars á síðasta ári. Í aðdraganda gossins var jarðskjálftavirkni á svæðinu mikil, og Grindvíkingar ekki farið varhluta af því. 31. júlí 2022 22:56
Tilkynningar um tjón í Grindavík Almannavarnir segja tilkynningar um tjón hafa borist frá Grindavík eftir að skjálfti að stærð 5,4 reið yfir um þrjá kílómetra austnorðaustur af bænum rétt fyrir sex í kvöld. Engar tilkynningar um slys af fólki hafi hins vegar borist. 31. júlí 2022 20:04
„Það virðist vera ný innskotavirkni hafin aftur á Reykjanesskaganum“ Ríflega 1.400 skjálftar hafa mælst á Reykjanesskaganum síðan á miðnætti - þar af fimm yfir 4,0 að stærð. Landsmenn mega gera ráð fyrir áframhaldandi jarðskjálftavirkni næstu daga en jarðeðlisfræðingur telur að ný innskotavirkni sé hafin í kringum ganginn sem myndaðist við eldgosið í Geldingadölum. 1. ágúst 2022 12:09