Ekki þægilegt að vera fluttur slasaður niður grófa vegina Eiður Þór Árnason skrifar 4. ágúst 2022 20:08 Hanna Dís Elvarsdóttir hvetur fólk til þess að búa sig vel. Vísir Stríður straumur hefur verið að gosstöðvunum í dag og gær þrátt fyrir að viðbragðsaðilar hafi varað fólk við því að gera sér ferð á staðinn. Björgunarsveitarfólk hefur líkt og í síðasta gosi reynt að huga að öryggi ferðalanga en eitthvað hefur verið um slys á fólki frá því í gær. Hanna Dís Elvarsdóttir björgunarsveitarkona er meðal þeirra sem hafa hefur staðið vaktina í Meradölum í dag. „Mér finnst þau hafa verið að hegða sér frekar vel, fólk er að halda sig frá hrauninu og er ekki að reyna að gera eitthvað of mikið,“ sagði Hanna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Nokkuð sé um það að fólk sem átti sig ekki á aðstæðum sé illa klætt og í lélegum skóm til göngu. Aðspurð um slys segir hún eitthvað hafa verið um það að fólk hrasi og detti. Erfitt sé að ganga á svæðinu og leiðin löng. Greint hefur verið frá því að ferðalangur hafi verið fluttur af svæðinu með þyrlu í nótt eftir óhapp. Hanna beinir þeim tilmælum til fólks sem ætli að skoða gosið að búa sig vel undir erfiðar aðstæður. Mikilvægt sé að klæða sig vel, vera í góðum skóm og taka með gott nesti. Það geti verið áskorun að koma fólki niður af fjallinu ef eitthvað kemur upp á. „Það er mjög erfitt að keyra þarna og mjög grófir vegirnir svo það er ekkert þægilegt að sitja aftur í bíl vel slasaður.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Hanna Dís Elvarsdóttir björgunarsveitarkona er meðal þeirra sem hafa hefur staðið vaktina í Meradölum í dag. „Mér finnst þau hafa verið að hegða sér frekar vel, fólk er að halda sig frá hrauninu og er ekki að reyna að gera eitthvað of mikið,“ sagði Hanna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Nokkuð sé um það að fólk sem átti sig ekki á aðstæðum sé illa klætt og í lélegum skóm til göngu. Aðspurð um slys segir hún eitthvað hafa verið um það að fólk hrasi og detti. Erfitt sé að ganga á svæðinu og leiðin löng. Greint hefur verið frá því að ferðalangur hafi verið fluttur af svæðinu með þyrlu í nótt eftir óhapp. Hanna beinir þeim tilmælum til fólks sem ætli að skoða gosið að búa sig vel undir erfiðar aðstæður. Mikilvægt sé að klæða sig vel, vera í góðum skóm og taka með gott nesti. Það geti verið áskorun að koma fólki niður af fjallinu ef eitthvað kemur upp á. „Það er mjög erfitt að keyra þarna og mjög grófir vegirnir svo það er ekkert þægilegt að sitja aftur í bíl vel slasaður.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira