Sóley býður KSÍ aðstoð Sindri Sverrisson skrifar 5. ágúst 2022 11:02 Sóley Tómasdóttir hefur mikla reynslu af störfum í þágu jafnréttis og vill að KSÍ tryggi knattspyrnumönnum fræðslu varðandi samþykki fyrir kynlífi. vísir/vilhelm Sóley Tómasdóttir lofar nýjar reglur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem skylda alla leikmenn og þjálfara til að læra um samþykki fyrir kynlífi. Hún býður Knattspyrnusambandi Íslands fram krafta sína. Enska blaðið The Telegraph greindi frá nýju reglunum í gær og sagði að nú bæri öllum félögum í ensku úrvalsdeildinni að sjá til þess að allir leikmenn og þjálfarar hljóti þjálfun hjá sérfræðingum varðandi samþykki fyrir kynlífi. Þau félög sem á einhvern hátt bregðist hvað þetta snerti muni hljóta refsingu. Reglurnar eru tilkomnar í kjölfar gagnrýni og þrýstings á ensku úrvalsdeildina og enska knattspyrnusambandið vegna kynferðisbrota leikmanna. Til stendur að sams konar reglur verði settar fyrir félög í neðri deildum Englands. Sóley, sem er er með meistarapróf í uppeldis-, kynja- og fjölbreytileikafræðum, er stofnandi JUST Consulting en fyrirtækið veitir fræðslu og ráðgjöf um jafnrétti og fjölbreytileika. Hún deildi frétt um nýju reglurnar í Englandi á Twitter og taggaði KSÍ þar þegar hún skrifaði: „Flott framtak. Ég býð mig hér með fram til að hanna sambærilega fræðslu fyrir íslensku úrvalsdeildina og landsliðið. Hvað segiði um það @footballiceland?“ Flott framtak. Ég býð mig hér með fram til að hanna sambærilega fræðslu fyrir íslensku úrvalsdeildina og landsliðið. Hvað segiði um það @footballiceland?https://t.co/XgDOtDiaJ6— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) August 4, 2022 Meint kynferðis- og ofbeldisbrot leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta skóku höfuðstöðvar KSÍ á síðasta ári. Í skýrslu úttektarnefndar ÍSÍ sem kom út í desember síðastliðnum kom fram að á árunum 2010-2021 hefði verið vitneskja innan KSÍ um alls fjórar frásagnir af því að landsliðsmenn eða aðrir sem starfað hefðu fyrir sambandið hefðu beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. Nefndin taldi jafnframt ljóst að KSÍ hefði brugðist við í þremur þessara mála, annaðhvort með því að leikmaður var sendur heim úr landsliðsverkefni eða því að viðkomandi starfaði ekki aftur fyrir KSÍ. Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Enska blaðið The Telegraph greindi frá nýju reglunum í gær og sagði að nú bæri öllum félögum í ensku úrvalsdeildinni að sjá til þess að allir leikmenn og þjálfarar hljóti þjálfun hjá sérfræðingum varðandi samþykki fyrir kynlífi. Þau félög sem á einhvern hátt bregðist hvað þetta snerti muni hljóta refsingu. Reglurnar eru tilkomnar í kjölfar gagnrýni og þrýstings á ensku úrvalsdeildina og enska knattspyrnusambandið vegna kynferðisbrota leikmanna. Til stendur að sams konar reglur verði settar fyrir félög í neðri deildum Englands. Sóley, sem er er með meistarapróf í uppeldis-, kynja- og fjölbreytileikafræðum, er stofnandi JUST Consulting en fyrirtækið veitir fræðslu og ráðgjöf um jafnrétti og fjölbreytileika. Hún deildi frétt um nýju reglurnar í Englandi á Twitter og taggaði KSÍ þar þegar hún skrifaði: „Flott framtak. Ég býð mig hér með fram til að hanna sambærilega fræðslu fyrir íslensku úrvalsdeildina og landsliðið. Hvað segiði um það @footballiceland?“ Flott framtak. Ég býð mig hér með fram til að hanna sambærilega fræðslu fyrir íslensku úrvalsdeildina og landsliðið. Hvað segiði um það @footballiceland?https://t.co/XgDOtDiaJ6— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) August 4, 2022 Meint kynferðis- og ofbeldisbrot leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta skóku höfuðstöðvar KSÍ á síðasta ári. Í skýrslu úttektarnefndar ÍSÍ sem kom út í desember síðastliðnum kom fram að á árunum 2010-2021 hefði verið vitneskja innan KSÍ um alls fjórar frásagnir af því að landsliðsmenn eða aðrir sem starfað hefðu fyrir sambandið hefðu beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. Nefndin taldi jafnframt ljóst að KSÍ hefði brugðist við í þremur þessara mála, annaðhvort með því að leikmaður var sendur heim úr landsliðsverkefni eða því að viðkomandi starfaði ekki aftur fyrir KSÍ.
Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira