Tuchel vill fleiri leikmenn Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2022 22:00 Tuchel vill fleiri leikmenn. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ánægður að hefja leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á sigri. Hann segist þó vilja bæta við hóp sinn. Chelsea vann nauman 1-0 sigur á Everton í síðasta leik dagsins í deildinni en Ítalinn Jorginho skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Tuchel var spurður út í leikmannahóp sinn og mögulegar viðbætur við hann eftir leik en Chelsea varð fyrir nokkurri blóðtöku í sumar þegar miðverðirnir Antonio Rudiger og Anders Christensen yfirgáfu félagið frítt. Chelsea hefur verið orðað við bæði Wesley Fofana, miðvörð Leicester, og Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, en Tuchel kveðst opinn fyrir öllum viðbótum sem bjóðast. Ef við getum bætt við, munum við bæta við. Ekkert endilega miðjumönnum sem fyrsta kost en við erum opnir fyrir öllu, Ég vil fá nýja orku og ferskleika inn í hópinn til að færa okkur upp á næsta stig. Ég held að við gætum bætt við okkur frekara framlagi og meiri gæðum, sagði Tuchel. Fátt virðist geta komið í veg fyrir brottför Frenkie de Jong frá Barcelona en þá þarf þó að koma til kaupandi sem er reiðubúinn að greiða fyrir hann háa fjárhæð. Barcelona þarf nauðsynlega að selja leikmenn til að geta skráð þá leikmenn sem þeir keyptu í sumar til leiks en de Jong var þrálátt orðaður við Manchester United fyrri hluta sumars, skipti sem hann kvaðst þó óspenntur fyrir. Nýir eigendur Chelsea hafa sýnt að þeir eru reiðubúnir að eyða veglega í félagið en Marc Cucurella spilaði fyrsta leik sinn í dag eftir 50 milljón punda skipti sín frá Brighton. Leicester City er sagt vilja um 80 milljónir punda fyrir Wesley Fofana og líklega mun þurfa að punga út svipaðri upphæð fyrir de Jong. Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
Chelsea vann nauman 1-0 sigur á Everton í síðasta leik dagsins í deildinni en Ítalinn Jorginho skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Tuchel var spurður út í leikmannahóp sinn og mögulegar viðbætur við hann eftir leik en Chelsea varð fyrir nokkurri blóðtöku í sumar þegar miðverðirnir Antonio Rudiger og Anders Christensen yfirgáfu félagið frítt. Chelsea hefur verið orðað við bæði Wesley Fofana, miðvörð Leicester, og Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, en Tuchel kveðst opinn fyrir öllum viðbótum sem bjóðast. Ef við getum bætt við, munum við bæta við. Ekkert endilega miðjumönnum sem fyrsta kost en við erum opnir fyrir öllu, Ég vil fá nýja orku og ferskleika inn í hópinn til að færa okkur upp á næsta stig. Ég held að við gætum bætt við okkur frekara framlagi og meiri gæðum, sagði Tuchel. Fátt virðist geta komið í veg fyrir brottför Frenkie de Jong frá Barcelona en þá þarf þó að koma til kaupandi sem er reiðubúinn að greiða fyrir hann háa fjárhæð. Barcelona þarf nauðsynlega að selja leikmenn til að geta skráð þá leikmenn sem þeir keyptu í sumar til leiks en de Jong var þrálátt orðaður við Manchester United fyrri hluta sumars, skipti sem hann kvaðst þó óspenntur fyrir. Nýir eigendur Chelsea hafa sýnt að þeir eru reiðubúnir að eyða veglega í félagið en Marc Cucurella spilaði fyrsta leik sinn í dag eftir 50 milljón punda skipti sín frá Brighton. Leicester City er sagt vilja um 80 milljónir punda fyrir Wesley Fofana og líklega mun þurfa að punga út svipaðri upphæð fyrir de Jong.
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira