Rödd Línunnar og Pingu látin Árni Sæberg skrifar 8. ágúst 2022 12:19 Carlo Bonomi talaði fyrir Pingu og Línuna. Vísir Carlo Bonomi, sem hefur í áratugi verið tíður gestur á skjám landsmanna, er látinn 85 ára að aldri. Hann gerði garðinn frægan með túlkun sinni á persónunni Línunni í samnefndum sjónvarpsþáttum. Seinna túlkaði hann mörgæsina Pingu sem glatt hefur börn sem fullorðna um árabil. Bonomi fæddist í Mílanó á Ítalíu árið 1937. Hann vann upphaflega fyrir sér sem trúður en hann hóf vinnu við talsetningar þegar hann talaði fyrir Línuna í örþáttum Osvaldo Cavandolis um Línuna geðþekku árið 1971. Bonomi las inn á alla þættina án handrits enda bjó hann tungumálið, ef slíkt skyldi kalla, sem Línan talaði. Línan er Íslendingum að góðu kunn enda voru þættirnir notaðir sem uppfyllingarefni á RÚV um árabil. Þættirnir eru víða notaðir sem uppfyllingarefni enda eru þeir allir undir þremur mínútum að lengd. Þá var Línan áberandi persóna á árunum í aðdraganda efnahagshrunsins enda lék hún aðalhlutverk í auglýsingaherferð Kaupþings árið 2006. Þá hafði Bonomi reyndar látið af störfum sem Línan. Nýtti Línuna sem fyrirmynd mörgæsar Bonomi talsetti allar persónur í fyrstu fjórum þáttaröðum hinna geysivinsælu barnaþátta um mörgæsina Pingu og fjölskyldu hans. Bonomi nýtti tungumálið sem Línan talaði til að skapa nýtt tungumál fyrir mörgæsirnar. Það er á ensku kallað penguinese, sem gæti útlagst sem mörgæska á íslensku. Þættirnir um Pingu og fjölskyldu hafa notið mikilla vinsælda og voru sýndir hér á landi á Stöð 2. Þá voru þættirnir tilnefndir til hinna virtu BAFTA-verðlauna. Hér að neðan má sjá fyrsta þátt Pingu. Bíó og sjónvarp Ítalía Andlát Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Bonomi fæddist í Mílanó á Ítalíu árið 1937. Hann vann upphaflega fyrir sér sem trúður en hann hóf vinnu við talsetningar þegar hann talaði fyrir Línuna í örþáttum Osvaldo Cavandolis um Línuna geðþekku árið 1971. Bonomi las inn á alla þættina án handrits enda bjó hann tungumálið, ef slíkt skyldi kalla, sem Línan talaði. Línan er Íslendingum að góðu kunn enda voru þættirnir notaðir sem uppfyllingarefni á RÚV um árabil. Þættirnir eru víða notaðir sem uppfyllingarefni enda eru þeir allir undir þremur mínútum að lengd. Þá var Línan áberandi persóna á árunum í aðdraganda efnahagshrunsins enda lék hún aðalhlutverk í auglýsingaherferð Kaupþings árið 2006. Þá hafði Bonomi reyndar látið af störfum sem Línan. Nýtti Línuna sem fyrirmynd mörgæsar Bonomi talsetti allar persónur í fyrstu fjórum þáttaröðum hinna geysivinsælu barnaþátta um mörgæsina Pingu og fjölskyldu hans. Bonomi nýtti tungumálið sem Línan talaði til að skapa nýtt tungumál fyrir mörgæsirnar. Það er á ensku kallað penguinese, sem gæti útlagst sem mörgæska á íslensku. Þættirnir um Pingu og fjölskyldu hafa notið mikilla vinsælda og voru sýndir hér á landi á Stöð 2. Þá voru þættirnir tilnefndir til hinna virtu BAFTA-verðlauna. Hér að neðan má sjá fyrsta þátt Pingu.
Bíó og sjónvarp Ítalía Andlát Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira