Man. United sagt núna hafa áhuga á lærisveini Van Nistelrooy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 08:01 Cody Gakpo fagnar hér marki með PSV á móti Mónakó í Meistaradeildinni í fyrra ásamt liðsfélaga sínum Armando Obispo. Getty/Photo Prestige Manchester United hefur kannað möguleikann á að kaupa hollenska landsliðsmanninn Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Ekkert verður að því að United kaupi hinn 33 ára gamla Marko Arnautović en Erik ten Hag er enn á ný að leita uppi leikmann til að styrkja framlínu liðsins. Að þessu sinni horfir hann til manns sem heillaði hann í hollensku deildinni. Menn í kringum Gakpo hafa fengið að vita af áhuga United liðsins en félagið hefur ekki enn boðið í leikmanninn. Þetta kemur fram í frétt hjá bæði Sky Sports ESPN. PSV vill fá í kringum 35 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er 23 ára og 189 sentimetra vængmaður. Manchester United are preparing a move for £35m-rated PSV Eindhoven winger Cody Gakpo.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2022 Knattspyrnustjóri PSV í dag er Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United sem varð bæði markakóngur og enskur meistari með félaginu í upphafi aldarinnar. Gakpo kom upp í gegnum unglingastarf PSV en á síðasta tímabili var hann með 21 mark og 15 stoðsendingar í 46 leikjum í öllum keppnum. Gakpo var á skotskónum um síðustu helgi þegar hann skoraði tvívegis í 4-1 sigri PSV á FC Emmen í fyrstu umferð hollensku deildarinnar. United hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel á leikmannamarkaðnum og missti nú síðast af Benjamin Sesko hjá RB Salzburg en áður var Ajax vængmaðurinn Antony of dýr fyrir félagið. Manchester United have registered their interest in PSV's Cody Gakpo, sources have told @RobDawsonESPN pic.twitter.com/Shzb8C5i21— ESPN FC (@ESPNFC) August 9, 2022 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Ekkert verður að því að United kaupi hinn 33 ára gamla Marko Arnautović en Erik ten Hag er enn á ný að leita uppi leikmann til að styrkja framlínu liðsins. Að þessu sinni horfir hann til manns sem heillaði hann í hollensku deildinni. Menn í kringum Gakpo hafa fengið að vita af áhuga United liðsins en félagið hefur ekki enn boðið í leikmanninn. Þetta kemur fram í frétt hjá bæði Sky Sports ESPN. PSV vill fá í kringum 35 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er 23 ára og 189 sentimetra vængmaður. Manchester United are preparing a move for £35m-rated PSV Eindhoven winger Cody Gakpo.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2022 Knattspyrnustjóri PSV í dag er Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United sem varð bæði markakóngur og enskur meistari með félaginu í upphafi aldarinnar. Gakpo kom upp í gegnum unglingastarf PSV en á síðasta tímabili var hann með 21 mark og 15 stoðsendingar í 46 leikjum í öllum keppnum. Gakpo var á skotskónum um síðustu helgi þegar hann skoraði tvívegis í 4-1 sigri PSV á FC Emmen í fyrstu umferð hollensku deildarinnar. United hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel á leikmannamarkaðnum og missti nú síðast af Benjamin Sesko hjá RB Salzburg en áður var Ajax vængmaðurinn Antony of dýr fyrir félagið. Manchester United have registered their interest in PSV's Cody Gakpo, sources have told @RobDawsonESPN pic.twitter.com/Shzb8C5i21— ESPN FC (@ESPNFC) August 9, 2022
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira