Brottfarir erlendra ferðamanna fleiri nú í júlí en árið 2019 Eiður Þór Árnason skrifar 10. ágúst 2022 11:40 Ferðamannafjöldinn nálgast það sem sást fyrir faraldur. Vísir/Vilhelm Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru rúmlega 234 þúsund í júlímánuði samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Þetta er meiri fjöldi en árið 2019 og um leið fjórði fjölmennasti júlímánuðurinn frá því að mælingar hófust. Brottfarir í júlí voru 84% af því þegar mest var í júlímánuði árið 2018 og jukust um 1,3% frá júlí 2019. Rúmlega þriðjungur brottfara var tilkominn vegna Bandaríkjamanna en brottfarir Íslendinga voru um 65 þúsund sem er álíka mikið og undanfarna tvo mánuði ársins. Þetta kemur fram í nýjum tölum Ferðamálastofu. Bandaríkjamenn yfirleitt fjölmennastir í júlí Brottfarir Bandaríkjamanna voru um 79 þúsund talsins eða 34,6% af heildinni í júlí. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennastir í júlímánuði frá árinu 2013 og náðu brottfarir þeirra hámarki í júlí 2018 þegar þær voru um 103 þúsund talsins. Þjóðverjar koma í öðru sæti í júlí síðastliðnum með um 17 þúsund brottfarir eða 7,3% af heild og Danir í því þriðja með 5,6% af brottförum. Samkvæmt tölum Ferðamálastofu hafa rúmlega 870 þúsund erlendir farþegar farið frá Íslandi frá áramótum en á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra tæplega 185 þúsund talsins. Enn er nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara sem var fyrir heimsfaraldur kórónuveiru en brottfarir voru um 1,3 milljón talsins þegar mest var á tímabilinu janúar til júlí 2018. Það eru um 436 þúsund fleiri en í ár. Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Efnahagsmál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Brottfarir í júlí voru 84% af því þegar mest var í júlímánuði árið 2018 og jukust um 1,3% frá júlí 2019. Rúmlega þriðjungur brottfara var tilkominn vegna Bandaríkjamanna en brottfarir Íslendinga voru um 65 þúsund sem er álíka mikið og undanfarna tvo mánuði ársins. Þetta kemur fram í nýjum tölum Ferðamálastofu. Bandaríkjamenn yfirleitt fjölmennastir í júlí Brottfarir Bandaríkjamanna voru um 79 þúsund talsins eða 34,6% af heildinni í júlí. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennastir í júlímánuði frá árinu 2013 og náðu brottfarir þeirra hámarki í júlí 2018 þegar þær voru um 103 þúsund talsins. Þjóðverjar koma í öðru sæti í júlí síðastliðnum með um 17 þúsund brottfarir eða 7,3% af heild og Danir í því þriðja með 5,6% af brottförum. Samkvæmt tölum Ferðamálastofu hafa rúmlega 870 þúsund erlendir farþegar farið frá Íslandi frá áramótum en á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra tæplega 185 þúsund talsins. Enn er nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara sem var fyrir heimsfaraldur kórónuveiru en brottfarir voru um 1,3 milljón talsins þegar mest var á tímabilinu janúar til júlí 2018. Það eru um 436 þúsund fleiri en í ár.
Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Efnahagsmál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira