Stórt hlutfall íslenskra lækna útskrifast erlendis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2022 06:56 Læknadeild HÍ vildi gjarnan taka inn fleiri nema en Landspítalinn ræður ekki við meiri fjölda í klínískt nám. Vísir/Vilhelm Tæplega helmingur lækna frá Íslandi útskrifast nú úr grunnámi við erlenda háskóla. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að samkvæmt upplýsingum frá Læknafélagi Íslands hafi 49 læknar útskrifast frá Háskóla Íslands vorið 2020 en 34 íslenskir læknar útskrifast frá háskólum erlendis. Í fyrra útskrifuðust 50 læknar frá HÍ en 35 erlendis og í vor úskrifaði HÍ 32 lækna á meðan 26 hlutu prófgráðu í útlöndum. Áætlað er að 90 læknar þurfi að útskrifast á ári hverju til að tryggja nýliðun í stéttinni. Um það bil 60 nemendur eru nú teknir inn í læknadeild Háskóla Íslands á hverju ári en umsækjendur eru töluvert fleiri. Þórarinn Guðjónsson, forseti læknadeildar HÍ, segir gæta ákveðins misskilnings; vandinn sé ekki sá að læknadeildinn vilji ekki taka fleiri inn heldur sé hreinlega ekki geta fyrir hendi til að taka fleiri inn í klínískt nám, sem fer fram á Landspítalanum. Verklega kennslan útheimti mikinn mannafla, sem sé ekki til staðar á spítalanum. „Geta spítalans til að sinna þessari kennslu ákvarðar í rauninni hversu marga nemendur við getum tekið inn í læknanámið á hverju ári. Það er einfaldlega ekki aðstaða á spítalanum til að taka á móti fleiri nemendum í þessar klínísku greinar, eins og staðan er nú,“ segir Þórarinn. Heilbrigðismál Háskólar Landspítalinn Skóla - og menntamál Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að samkvæmt upplýsingum frá Læknafélagi Íslands hafi 49 læknar útskrifast frá Háskóla Íslands vorið 2020 en 34 íslenskir læknar útskrifast frá háskólum erlendis. Í fyrra útskrifuðust 50 læknar frá HÍ en 35 erlendis og í vor úskrifaði HÍ 32 lækna á meðan 26 hlutu prófgráðu í útlöndum. Áætlað er að 90 læknar þurfi að útskrifast á ári hverju til að tryggja nýliðun í stéttinni. Um það bil 60 nemendur eru nú teknir inn í læknadeild Háskóla Íslands á hverju ári en umsækjendur eru töluvert fleiri. Þórarinn Guðjónsson, forseti læknadeildar HÍ, segir gæta ákveðins misskilnings; vandinn sé ekki sá að læknadeildinn vilji ekki taka fleiri inn heldur sé hreinlega ekki geta fyrir hendi til að taka fleiri inn í klínískt nám, sem fer fram á Landspítalanum. Verklega kennslan útheimti mikinn mannafla, sem sé ekki til staðar á spítalanum. „Geta spítalans til að sinna þessari kennslu ákvarðar í rauninni hversu marga nemendur við getum tekið inn í læknanámið á hverju ári. Það er einfaldlega ekki aðstaða á spítalanum til að taka á móti fleiri nemendum í þessar klínísku greinar, eins og staðan er nú,“ segir Þórarinn.
Heilbrigðismál Háskólar Landspítalinn Skóla - og menntamál Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Sjá meira