Edda Hermanns og Ríkharður Daða héldu draumabrúðkaup á Ítalíu Elísabet Hanna skrifar 12. ágúst 2022 16:06 Brúðkaupið hjá hjónunum var draumi líkast. Skjáskot/Instagram Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu héldu draumabrúðkaup á Ítalíu. Birgitta Haukdal, Ragnhildur Gísladóttir og Andri Guðmundsson sáu um að skemmta gestum í veislunni. Trúlofuðu sig 2018 Parið trúlofaði sig árið 2018, í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga í Verona á Ítalíu, og tóku á móti sínu fyrsta barni saman á síðasta ári. Daginn fyrir brúðkaupið var mikill fögnuður meðal tilvonandi brúðhjónanna og gesta.Skjáskot/Instagram Glæsilegir gestir Gestir brúðkaupsins voru ekki af verri endanum en þar mátti finna Birgittu Haukdal, Ragnhildi Steinunni, Gumma Ben og auðvitað systur Eddu: Evu Laufey Kjaran og Sigrúnu Hermannsdóttur. Birgitta, Andri Guðmundsson og Ragga Gísla voru á meðal þeirra sem skemmtu gestum með ljúfum tónum. Þessi héldu partýinu gangandi.Skjáskot/Instagram Skoða Ítalíu Sumir gestanna líkt og fjölskylda Ragnhildar Steinunnar virðast hafa ákveðið að gera almennilega Ítalíu ferð út frá brúðkaupinu og hafa notið þar í nokkurn tíma. „Ítalíu spammið heldur áfram og ég vona að þið fyrirgefið,“ sagði systir brúðarinnar Eva Laufey meðal annars á samfélagsmiðli sínum og bætti við: „Við erum bara svo spennt að vera hérna í fyrsta sinn og í gær skoðuðum við vínekrur og smökkuðum ljúft vín.“ Hér að neðan má sjá myndir sem vinir brúðhjónanna hafa deilt á samfélagsmiðlum í kringum stóra daginn: Mikil gleði er meðal Eddu, Evu, Ragnhildar Steinunnar og Birgittu Haukdal á Ítalíu.Skjáskot/Instagram Sís!Skjáskot/Instagram Systurnar klárar í stóra daginn!Skjáskot/Instagram Eva Laufey og Haddi taka sig vel út í sólinni saman.Skjáskot/Instagram Ragnhildur Steinunn og Haukur Ingi hafa haft það notalegt á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni síðustu vikur áður en þau mættu í brúðkaupið.Skjáskot/Instagram Þvílík veisla.Skjáskot/Instagram Ítalski draumurinn.Skjáskot/Instagram Ástin og lífið Brúðkaup Ítalía Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Myndaveisla: Brúðkaup Þórhildar Sunnu og Rafaels Orpel Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata giftist Rafael Orpel við fallega athöfn undir stjórn Arnars Snæberg hjá Siðmennt síðastliðinn laugardag. Sunna skartaði bleikum og gylltum brúðarkjól sem hún var í skýjunum með og tengist náið ævagamalli ást hennar á fatnaði og sögum frá 18. öldinni. Blaðamaður tók púlsinn á Sunnu og fékk að heyra nánar frá draumadeginum. 11. ágúst 2022 17:01 Edda Hermannsdóttir nýr stjórnarformaður UNICEF Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, er nýr stjórnarformaður landsnefndar UNICEF á Íslandi. Edda tekur við af Óttarri Proppé sem hefur verið stjórnarformaður frá júní 2021 og setið í stjórn UNICEF á Íslandi frá árinu 2019. 15. júní 2022 13:29 Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53 Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir of fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu fjórða barni. Edda greindi frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum. 5. desember 2020 16:54 Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4. júní 2020 13:53 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Trúlofuðu sig 2018 Parið trúlofaði sig árið 2018, í brúðkaupi Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga í Verona á Ítalíu, og tóku á móti sínu fyrsta barni saman á síðasta ári. Daginn fyrir brúðkaupið var mikill fögnuður meðal tilvonandi brúðhjónanna og gesta.Skjáskot/Instagram Glæsilegir gestir Gestir brúðkaupsins voru ekki af verri endanum en þar mátti finna Birgittu Haukdal, Ragnhildi Steinunni, Gumma Ben og auðvitað systur Eddu: Evu Laufey Kjaran og Sigrúnu Hermannsdóttur. Birgitta, Andri Guðmundsson og Ragga Gísla voru á meðal þeirra sem skemmtu gestum með ljúfum tónum. Þessi héldu partýinu gangandi.Skjáskot/Instagram Skoða Ítalíu Sumir gestanna líkt og fjölskylda Ragnhildar Steinunnar virðast hafa ákveðið að gera almennilega Ítalíu ferð út frá brúðkaupinu og hafa notið þar í nokkurn tíma. „Ítalíu spammið heldur áfram og ég vona að þið fyrirgefið,“ sagði systir brúðarinnar Eva Laufey meðal annars á samfélagsmiðli sínum og bætti við: „Við erum bara svo spennt að vera hérna í fyrsta sinn og í gær skoðuðum við vínekrur og smökkuðum ljúft vín.“ Hér að neðan má sjá myndir sem vinir brúðhjónanna hafa deilt á samfélagsmiðlum í kringum stóra daginn: Mikil gleði er meðal Eddu, Evu, Ragnhildar Steinunnar og Birgittu Haukdal á Ítalíu.Skjáskot/Instagram Sís!Skjáskot/Instagram Systurnar klárar í stóra daginn!Skjáskot/Instagram Eva Laufey og Haddi taka sig vel út í sólinni saman.Skjáskot/Instagram Ragnhildur Steinunn og Haukur Ingi hafa haft það notalegt á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni síðustu vikur áður en þau mættu í brúðkaupið.Skjáskot/Instagram Þvílík veisla.Skjáskot/Instagram Ítalski draumurinn.Skjáskot/Instagram
Ástin og lífið Brúðkaup Ítalía Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Myndaveisla: Brúðkaup Þórhildar Sunnu og Rafaels Orpel Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata giftist Rafael Orpel við fallega athöfn undir stjórn Arnars Snæberg hjá Siðmennt síðastliðinn laugardag. Sunna skartaði bleikum og gylltum brúðarkjól sem hún var í skýjunum með og tengist náið ævagamalli ást hennar á fatnaði og sögum frá 18. öldinni. Blaðamaður tók púlsinn á Sunnu og fékk að heyra nánar frá draumadeginum. 11. ágúst 2022 17:01 Edda Hermannsdóttir nýr stjórnarformaður UNICEF Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, er nýr stjórnarformaður landsnefndar UNICEF á Íslandi. Edda tekur við af Óttarri Proppé sem hefur verið stjórnarformaður frá júní 2021 og setið í stjórn UNICEF á Íslandi frá árinu 2019. 15. júní 2022 13:29 Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53 Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir of fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu fjórða barni. Edda greindi frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum. 5. desember 2020 16:54 Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4. júní 2020 13:53 Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Fleiri fréttir Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Myndaveisla: Brúðkaup Þórhildar Sunnu og Rafaels Orpel Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata giftist Rafael Orpel við fallega athöfn undir stjórn Arnars Snæberg hjá Siðmennt síðastliðinn laugardag. Sunna skartaði bleikum og gylltum brúðarkjól sem hún var í skýjunum með og tengist náið ævagamalli ást hennar á fatnaði og sögum frá 18. öldinni. Blaðamaður tók púlsinn á Sunnu og fékk að heyra nánar frá draumadeginum. 11. ágúst 2022 17:01
Edda Hermannsdóttir nýr stjórnarformaður UNICEF Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka, er nýr stjórnarformaður landsnefndar UNICEF á Íslandi. Edda tekur við af Óttarri Proppé sem hefur verið stjórnarformaður frá júní 2021 og setið í stjórn UNICEF á Íslandi frá árinu 2019. 15. júní 2022 13:29
Edda Hermanns og Rikki Daða eignuðust son Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hafa eignast son. 6. júní 2021 23:53
Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir of fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu fjórða barni. Edda greindi frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum. 5. desember 2020 16:54
Hörkustuð í útgáfuteiti Eddu Hermanns Edda Hermannsdóttir hélt útgáfuboð á Vinnustofu Kjarval á þriðjudaginn til að fagna bókinni Framkoma. 4. júní 2020 13:53