Dæmdur í leikbann meira en ári eftir að hann hætti í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 10:31 Fabio Coentrao þegar hann var leikmaður Sporting CP. Hér fer vel á með honum og dómaranum. EPA-EFE/ANTONIO COTRIM Fabio Coentrao, fyrrum leikmaður Real Madrid, vakti athygli fyrir einu og hálfu ári síðan þegar hann hætti í fótbolta og snéri sér að fiskveiðum. Nú er kappinn aftur í fréttum. Portúgalska knattspyrnusambandið hefur nefnilega dæmt Coentrao í eins leiks bann og sektað hann um 850 evrur eða um 120 þúsund krónur. Fábio Coentrão já terminou carreira... mas foi punido com 1 jogo de suspensão devido a incidentes num jogo contra o Boavista, em abril de 2021 pic.twitter.com/xrP1PdzLhX— B24 (@B24PT) August 9, 2022 Ástæðan eru móðganir og ítrekuð brot í 3-3 jafnteflisleik Rio Ave á móti Boavista í apríl á síðasta ári. Coentrao hefur ekki spilað fótboltaleik síðan hann kvaddi Rio Ave í tapleik 30. maí 2021. Hann tilkynnti í framhaldinu að hann væri hættur og snéri sér að fiskveiðum þar sem hann stjórnar flota fiskibáta í Setubal. Um 45 manns vinna fyrir Coentrao í dag. Portúgalska knattspyrnusambandið og portúgalska deildin kenna hvoru öðru um það hversu lengi málið var að flækjast í kerfinu. "There is no shame in life at sea as many people think. True men are those who go to the sea. I want to reach my 40s and have 10 ships."From the quotes to the absurd FPF bureaucratic delay on his discipline, so much to enjoy in this piecehttps://t.co/x7r6tyvRDK— Charles Boehm (@cboehm) August 11, 2022 Sambandið á hafa bent tvisvar sinnum á atvik sem þyrfti að skoða á meðan deildin segist alltaf reyna að taka agamál fyrir sem fyrst. Coentrao sagði að faðir hans hafi alltaf átt bát og var mjög áhugasamur um fiskveiðar. „Ég vissi að fótboltaferillinn myndi enda einn daginn og lífið tæki nýja stefnu. Mín hamingja í dag er sjórinn og þetta líf. Það er engin skömm að vera sjómaður eins og sumir halda. Sannir menn eru þeir sem fara út á sjó,“ sagði Fabio Coentrao í viðtali í desember síðastliðinn. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Sjá meira
Portúgalska knattspyrnusambandið hefur nefnilega dæmt Coentrao í eins leiks bann og sektað hann um 850 evrur eða um 120 þúsund krónur. Fábio Coentrão já terminou carreira... mas foi punido com 1 jogo de suspensão devido a incidentes num jogo contra o Boavista, em abril de 2021 pic.twitter.com/xrP1PdzLhX— B24 (@B24PT) August 9, 2022 Ástæðan eru móðganir og ítrekuð brot í 3-3 jafnteflisleik Rio Ave á móti Boavista í apríl á síðasta ári. Coentrao hefur ekki spilað fótboltaleik síðan hann kvaddi Rio Ave í tapleik 30. maí 2021. Hann tilkynnti í framhaldinu að hann væri hættur og snéri sér að fiskveiðum þar sem hann stjórnar flota fiskibáta í Setubal. Um 45 manns vinna fyrir Coentrao í dag. Portúgalska knattspyrnusambandið og portúgalska deildin kenna hvoru öðru um það hversu lengi málið var að flækjast í kerfinu. "There is no shame in life at sea as many people think. True men are those who go to the sea. I want to reach my 40s and have 10 ships."From the quotes to the absurd FPF bureaucratic delay on his discipline, so much to enjoy in this piecehttps://t.co/x7r6tyvRDK— Charles Boehm (@cboehm) August 11, 2022 Sambandið á hafa bent tvisvar sinnum á atvik sem þyrfti að skoða á meðan deildin segist alltaf reyna að taka agamál fyrir sem fyrst. Coentrao sagði að faðir hans hafi alltaf átt bát og var mjög áhugasamur um fiskveiðar. „Ég vissi að fótboltaferillinn myndi enda einn daginn og lífið tæki nýja stefnu. Mín hamingja í dag er sjórinn og þetta líf. Það er engin skömm að vera sjómaður eins og sumir halda. Sannir menn eru þeir sem fara út á sjó,“ sagði Fabio Coentrao í viðtali í desember síðastliðinn.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Sjá meira