Höfuð Þorsteins numið á brott úr Hallormsstaðaskógi Jakob Bjarnar skrifar 12. ágúst 2022 16:18 Þessi stytta, brjóstmynd af Þorsteini Valdimarssyni skáldi, sem stóð í Trjásafninu Hallormsstað er horfin. aðsend Brjóstmynd af einu af þekktari ljóðskáldum þjóðarinnar, Þorsteini Valdimarssyni, sem staðið hefur í Trjásafninu í Hallormsstaðaskógi í áratugi, hefur verið brotin af stalli sínum og numin á brott. Þetta kemur fram í tilkynningu Péturs Péturssonar kynningarstjóra Skógræktarinnar. Hvarfið hefur verið tilkynnt til lögreglu sem þjófnaður og skemmdarverk. Þjófarnir gerðu sér lítið fyrir og brutu höfuð Þorsteins af stalli sínum.aðsend Nánar er greint frá þessum hvarfi styttunnar á vef Skógræktarinnar en þar kemur fram að brjóstmyndin hafi staðið í Trjásafninu í Mörkinni á Hallormsstað til minningar um Þorstein (1918-1977). Þorsteinn var bæði þekkt skáld og starfaði öðru hverju hjá Skógræktinni sem sumarstarfsmaður. Brjóstmyndin, sem Magnús Á Árnason myndlistarmaður gerði, stóð þar sem Þorsteinn bjó gjarnan um sig í tjaldi og kallaði Svefnósa. Í tilkynningunni segir að Þorsteinn hafi verið með þekktustu ljóðskáldum þjóðarinnar og að hann hafi sent frá sér átta ljóðabækur. „Unnendur skáldsins og skógarins vona heitt og innilega að myndin skili sér til baka og hægt verði að lagfæra hana og koma fyrir á sínum stað á ný. Allar ábendingar um hvarfið eru vel þegnar,“ segir Pétur Halldórsson. Lögreglumál Myndlist Ljóðlist Skógrækt og landgræðsla Múlaþing Styttur og útilistaverk Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Péturs Péturssonar kynningarstjóra Skógræktarinnar. Hvarfið hefur verið tilkynnt til lögreglu sem þjófnaður og skemmdarverk. Þjófarnir gerðu sér lítið fyrir og brutu höfuð Þorsteins af stalli sínum.aðsend Nánar er greint frá þessum hvarfi styttunnar á vef Skógræktarinnar en þar kemur fram að brjóstmyndin hafi staðið í Trjásafninu í Mörkinni á Hallormsstað til minningar um Þorstein (1918-1977). Þorsteinn var bæði þekkt skáld og starfaði öðru hverju hjá Skógræktinni sem sumarstarfsmaður. Brjóstmyndin, sem Magnús Á Árnason myndlistarmaður gerði, stóð þar sem Þorsteinn bjó gjarnan um sig í tjaldi og kallaði Svefnósa. Í tilkynningunni segir að Þorsteinn hafi verið með þekktustu ljóðskáldum þjóðarinnar og að hann hafi sent frá sér átta ljóðabækur. „Unnendur skáldsins og skógarins vona heitt og innilega að myndin skili sér til baka og hægt verði að lagfæra hana og koma fyrir á sínum stað á ný. Allar ábendingar um hvarfið eru vel þegnar,“ segir Pétur Halldórsson.
Lögreglumál Myndlist Ljóðlist Skógrækt og landgræðsla Múlaþing Styttur og útilistaverk Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira