Fyrrverandi Britney sakfelldur fyrir að brjótast inn í hús hennar Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. ágúst 2022 22:17 Britney Spears fékk nálgunarbann gegn fyrrverandi eiginmanni sínum, Jason Alexander, eftir að hann braust inn á heimili hennar á brúðkaupsdegi hennar í júní. Einnig fékk hún nálgunarbann gegn honum. Vísir/Getty Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, var í gær sakfelldur fyrir að brjótast inn á heimili Spears að morgni brúðkaupsdags hennar og Sam Ashgari þann 9. júní og vinna þar skemmdarverk. Samkvæmt Rolling Stones var Alexander dæmdur í fangelsi í 128 daga en af því hann hafði setið inni í 64 daga í fangelsi í Ventura-sýslu þá slapp hann við frekari fangelsisveru vegna góðrar hegðunar. Dómarinn úrskurðaði Alexander auk þess í nálgunarbann gegn Spears og Richard Eubeler, öryggisverði hennar og má Alexander því ekki koma innan við 90 metra frá þeim. Streymdi innbrotinu á Instagram Lögregla var kölluð að heimili Britney Spears að morgni brúðkaupsdags hennar og Sam Ashgari eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar, braust inn á heimili hennar og streymdi innbrotinu á Instagram. Þar hrópaði hann nafn Spears á meðan hann ráfaði um svæðið. Innbrotið hafði þó engin teljanleg áhrif á brúðkaupið og giftust Britney og líkamsræktarþjálfarinn Sam Ashgari síðar um daginn. Það var þriðja hjónaband Britney en hún var áður gift Kevin Federline frá 2004 til 2007 og þar áður giftist hún Jason Alexander í Las Vegas árið 2004 en hjónabandið entist þó einungis í 55 klukkustundir. Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Alexander hefur komið fyrir dómstóla í ár en í janúar á þessu ári var hann dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ofsækja konu. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01 Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40 Fyrrverandi Britney á skilorði vegna ofsókna Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofsóknir. 10. janúar 2022 17:52 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Samkvæmt Rolling Stones var Alexander dæmdur í fangelsi í 128 daga en af því hann hafði setið inni í 64 daga í fangelsi í Ventura-sýslu þá slapp hann við frekari fangelsisveru vegna góðrar hegðunar. Dómarinn úrskurðaði Alexander auk þess í nálgunarbann gegn Spears og Richard Eubeler, öryggisverði hennar og má Alexander því ekki koma innan við 90 metra frá þeim. Streymdi innbrotinu á Instagram Lögregla var kölluð að heimili Britney Spears að morgni brúðkaupsdags hennar og Sam Ashgari eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar, braust inn á heimili hennar og streymdi innbrotinu á Instagram. Þar hrópaði hann nafn Spears á meðan hann ráfaði um svæðið. Innbrotið hafði þó engin teljanleg áhrif á brúðkaupið og giftust Britney og líkamsræktarþjálfarinn Sam Ashgari síðar um daginn. Það var þriðja hjónaband Britney en hún var áður gift Kevin Federline frá 2004 til 2007 og þar áður giftist hún Jason Alexander í Las Vegas árið 2004 en hjónabandið entist þó einungis í 55 klukkustundir. Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Alexander hefur komið fyrir dómstóla í ár en í janúar á þessu ári var hann dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ofsækja konu.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01 Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40 Fyrrverandi Britney á skilorði vegna ofsókna Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofsóknir. 10. janúar 2022 17:52 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Britney Spears sár út í barnsföður sinn Kevin Federline Fyrrum eiginmaður og barnsfaðir Britney Spears, Kevin Federline, segir föður Britney hafa bjargað lífi hennar þegar hann tók af henni sjálfræðið og segir syni þeirra ekki vilja hitta mömmu sína. Hann kennir meðal annars þeim myndum sem Britney kýs að deila á Instagram um þá ákvörðun. 8. ágúst 2022 16:01
Fyrrverandi braust inn í brúðkaup Britney Lögregla var kölluð að heimili poppstjörnunnar Britney Spears eftir að Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður hennar til tæplega sextíu klukkutíma, braust inn í brúðkaup hennar og unnustans Sams Asghari. 9. júní 2022 22:40
Fyrrverandi Britney á skilorði vegna ofsókna Jason Alexander, fyrrverandi eiginmaður poppstjörnunnar Britney Spears, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofsóknir. 10. janúar 2022 17:52