Redknapp: Martinez of lítill til að spila í hjarta varnarinnar Hjörvar Ólafsson skrifar 14. ágúst 2022 09:00 Lisandro Martinez hefur verið í miklum vandræðum í fyrstu tveimur deildarleikjum sínum með Manchester United. Vísir/Getty Jamie Redknapp, sérfræðingur Skysports um ensku úrvalsdeildina í fótbolta karla, telur að Manchester United geti ekki stillt argentínska leikmanninum Lisandro Martinez upp í hjarta varnarinnar ætli liðið að snúa taflinu sér í vil í næstu leikjum liðsins. Redknapp telur að andstæðingar Manchester United muni herja á Martinez með líkamlegum styrk leikmanna sins með góðum árangri. Martinez er lægsti varnarmaðurinn í deildinni en hann er 175 sentímetrar. „Jafn lágvaxinn leikmaður og Martinez er hefur ekki þann líkamlega styrk sem þarf að búa yfir til þess að spila sem miðvörður í ensku úrvalsdeildinni. Þetta getur virkað í hollensku efstu deildinni en ekki í þeirri ensku. Brighton afhjúpaði þennan veikleika í fyrstu umferðinni og Brentford notfærði sér líkamlega yfirburði sína í vítateignum. Liverpool mun gera slíkt hið sama um næstu helgi ef Erik ten Hag stillir honum áfram upp sem í miðri vörninni," sagði Redknapp á Skysports eftir leikinn. „Þetta er tæknilega góður leikmaður sem getur nýst liðinu vel á miðsvæðinu en þessi tilraun að nota hann sem miðvörð gekk ekki upp og þetta mun ekkert lagast," sagði hann enn fremur . Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, sagði í samtali við Skysports eftir frækinn sigur liðsins gegn Manchester United í gær að liðið hefði beitt fleiri löngum boltum en það gerði vanalega og beindi þeim að svæðum þar sem Martinez væri staddur. Lagt hafi verið upp með að sækja á Martinez og vinna einvígi við hann bæði í opnum leik sem og föstum leikatriðum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Sjá meira
Redknapp telur að andstæðingar Manchester United muni herja á Martinez með líkamlegum styrk leikmanna sins með góðum árangri. Martinez er lægsti varnarmaðurinn í deildinni en hann er 175 sentímetrar. „Jafn lágvaxinn leikmaður og Martinez er hefur ekki þann líkamlega styrk sem þarf að búa yfir til þess að spila sem miðvörður í ensku úrvalsdeildinni. Þetta getur virkað í hollensku efstu deildinni en ekki í þeirri ensku. Brighton afhjúpaði þennan veikleika í fyrstu umferðinni og Brentford notfærði sér líkamlega yfirburði sína í vítateignum. Liverpool mun gera slíkt hið sama um næstu helgi ef Erik ten Hag stillir honum áfram upp sem í miðri vörninni," sagði Redknapp á Skysports eftir leikinn. „Þetta er tæknilega góður leikmaður sem getur nýst liðinu vel á miðsvæðinu en þessi tilraun að nota hann sem miðvörð gekk ekki upp og þetta mun ekkert lagast," sagði hann enn fremur . Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, sagði í samtali við Skysports eftir frækinn sigur liðsins gegn Manchester United í gær að liðið hefði beitt fleiri löngum boltum en það gerði vanalega og beindi þeim að svæðum þar sem Martinez væri staddur. Lagt hafi verið upp með að sækja á Martinez og vinna einvígi við hann bæði í opnum leik sem og föstum leikatriðum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Sjá meira