Formúlubíll á hraðbraut í Tékklandi Bjarki Sigurðsson skrifar 15. ágúst 2022 14:25 Skjáskot úr myndbandinu sem er í dreifingu á Twitter. Formúlubíll sem brunaði fram hjá ökumönnum á D4-hraðbrautinni í Tékklandi er ekki keppandi í Formúlu 1 líkt og marga grunaði þegar myndband af bílnum fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Um er að ræða bíl í einkaeigu sem hefur áður valdið usla. Myndband af Ferrari formúlubíl á D4-hraðbrautinni í Tékklandi fór í dreifingu á Twitter í vikunni og töldu einhverjir að um væri að ræða ökumann úr Formúlu 1. Hann væri mögulega að taka upp auglýsingu eða sjónvarpsþátt. Bíllinn er merktur með styrktaraðilum Ferrari í formúlunni og með tölustafnum 7 eins og var á bíl Finnans Kimi Raikkonen þegar hann keyrði fyrir Ferrari. Raikkonen er síðasti ökuþór Ferrari til að vinna Formúlu 1 kappaksturinn en það gerði hann árið 2007. Samkvæmt The Supercar Blog þá er um að ræða gamlan GP2 bíl sem notaður var á árunum 2008-2010. GP2 þekkist í dag sem Formúla 2 en bílarnir þar eru um það bil helmingi kraftminni en þeir sem notaðir eru í Formúlu 1. Alltaf með hjálm Lögreglan í Tékklandi rannsakar nú myndbandið en þetta er ekki í fyrsta sinn sem myndbönd af ökumanninum birtast á samfélagsmiðlum. Það hefur þó reynst lögreglunni að sekta ökumanninn en hann er ávallt klæddur í kappakstursgalla og með hjálm svo ekki sé hægt að bera kennsl á hann. Lögreglan veit hver eigandi bílsins er enn hann heldur því fram að þetta sé ekki hann sem er að keyra á myndböndunum. Ef lögreglunni tekst að sanna hver ökumaðurinn á myndbandinu er á hann von á háum sektum en ekki er löglegt að keyra slíkan bíl á götum úti. Someone took an old GP2 car on a highway joyride in the Czech Republic. Police have not been able to identify the driver and are looking for him. : @MigueluVe pic.twitter.com/rNgr8j87H0— Dan - EngineMode11 (@EngineMode11) August 14, 2022 Akstursíþróttir Tékkland Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Myndband af Ferrari formúlubíl á D4-hraðbrautinni í Tékklandi fór í dreifingu á Twitter í vikunni og töldu einhverjir að um væri að ræða ökumann úr Formúlu 1. Hann væri mögulega að taka upp auglýsingu eða sjónvarpsþátt. Bíllinn er merktur með styrktaraðilum Ferrari í formúlunni og með tölustafnum 7 eins og var á bíl Finnans Kimi Raikkonen þegar hann keyrði fyrir Ferrari. Raikkonen er síðasti ökuþór Ferrari til að vinna Formúlu 1 kappaksturinn en það gerði hann árið 2007. Samkvæmt The Supercar Blog þá er um að ræða gamlan GP2 bíl sem notaður var á árunum 2008-2010. GP2 þekkist í dag sem Formúla 2 en bílarnir þar eru um það bil helmingi kraftminni en þeir sem notaðir eru í Formúlu 1. Alltaf með hjálm Lögreglan í Tékklandi rannsakar nú myndbandið en þetta er ekki í fyrsta sinn sem myndbönd af ökumanninum birtast á samfélagsmiðlum. Það hefur þó reynst lögreglunni að sekta ökumanninn en hann er ávallt klæddur í kappakstursgalla og með hjálm svo ekki sé hægt að bera kennsl á hann. Lögreglan veit hver eigandi bílsins er enn hann heldur því fram að þetta sé ekki hann sem er að keyra á myndböndunum. Ef lögreglunni tekst að sanna hver ökumaðurinn á myndbandinu er á hann von á háum sektum en ekki er löglegt að keyra slíkan bíl á götum úti. Someone took an old GP2 car on a highway joyride in the Czech Republic. Police have not been able to identify the driver and are looking for him. : @MigueluVe pic.twitter.com/rNgr8j87H0— Dan - EngineMode11 (@EngineMode11) August 14, 2022
Akstursíþróttir Tékkland Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira