Hyggjast byggja upp jarðefnagarð í Álfsnesi Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2022 07:10 Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins ehf.m og Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu. Sorpa Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins ehf.m og Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu, hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf um uppbyggingu á jarðefnagarði á athafnasvæði Björgunar í Álfsnesvík í Álfsnesi. Í tilkynningu segir að þar verði móttaka á jarðvegi, steinefnum og óvirkum úrgangi frá byggingariðnaði. Með þessu verði mögulegt að hafa til taks flokkaðan jarðveg til endurnýtingar í byggingarstarfsemi, gatnagerð og aðra landfyllingu. „Gríðarlegt magn margvíslegs úrgangs fylgir byggingarframkvæmdum og mikil áskorun að gera betur, endurnýta efni og draga úr sóun. Meira en 530 þúsund tonn falla til árlega af byggingarúrgangi á Íslandi og hefur lítið af því efni verið endurnýtt. Með þessu yrði stórt skref stigið í endurnýtingu þessara efna og innleiðingu hringrásarhagkerfis á Íslandi. Þann 1. janúar taka gildi nýjar reglur um sérstaka söfnun byggingarúrgangs. Þá verður meðal annars skylt að flokka rekstrarúrgang og byggingar- og niðurrifsúrgang sérstaklega og sveitarfélögum ber að tryggja aðstöðu til að taka við þessum úrgangi flokkuðum. SORPA vill með þessu stuðla að því að þessum lögum sé fylgt og styðja við uppbyggingu endurvinnsluiðnaðar og innleiðingu hringrásarhagkerfis á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Sorpa Byggingariðnaður Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Í tilkynningu segir að þar verði móttaka á jarðvegi, steinefnum og óvirkum úrgangi frá byggingariðnaði. Með þessu verði mögulegt að hafa til taks flokkaðan jarðveg til endurnýtingar í byggingarstarfsemi, gatnagerð og aðra landfyllingu. „Gríðarlegt magn margvíslegs úrgangs fylgir byggingarframkvæmdum og mikil áskorun að gera betur, endurnýta efni og draga úr sóun. Meira en 530 þúsund tonn falla til árlega af byggingarúrgangi á Íslandi og hefur lítið af því efni verið endurnýtt. Með þessu yrði stórt skref stigið í endurnýtingu þessara efna og innleiðingu hringrásarhagkerfis á Íslandi. Þann 1. janúar taka gildi nýjar reglur um sérstaka söfnun byggingarúrgangs. Þá verður meðal annars skylt að flokka rekstrarúrgang og byggingar- og niðurrifsúrgang sérstaklega og sveitarfélögum ber að tryggja aðstöðu til að taka við þessum úrgangi flokkuðum. SORPA vill með þessu stuðla að því að þessum lögum sé fylgt og styðja við uppbyggingu endurvinnsluiðnaðar og innleiðingu hringrásarhagkerfis á Íslandi,“ segir í tilkynningunni.
Sorpa Byggingariðnaður Reykjavík Umhverfismál Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira