„Mér fannst þetta leiðinlegur og lélegur leikur“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. ágúst 2022 20:30 Gunnar Magnús var afar svekktur eftir leik vísir/vilhelm Keflavík tapaði 0-2 gegn Selfossi í 14. umferð Bestu deildar-kvenna. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll eftir leik. „Selfoss spilaði miklu betur en við í kvöld. Ég lofaði skemmtilegum leik í viðtali fyrir leik en svo var ekki og mér fannst þetta leiðinlegur og lélegur leikur hjá okkur,“ sagði Gunnar Magnús og hélt áfram. „Mér fannst vera mikið andleysi í okkar leik sem ég á erfitt með að skilja. Við vorum í vandræðum í vikunni þar sem við lentum í meiðslum og náðum ekki að æfa af sama krafti og í síðasta leik sem endurspeglaðist í þessum leik.“ Brenna Lovera kom Selfossi yfir strax á þriðju mínútu og átti Keflavík í miklum vandræðum með að svara því. „Það er alltaf vont að fá á sig mörk og leikskipulagið breytist þegar maður fær á sig mark snemma. Við áttum bara ekki möguleika í þessum leik og ef það væri ekki fyrir markmanninn okkar þá hefðum við tapað stærra.“ „Þrátt fyrir að Selfoss fór mikið upp hægri kantinn sýndi Sigurrós [Eir Guðmundsdóttir] mikinn dugnað í vinstri bakverðinum og gaf ekkert eftir. Aðrar í liðinu hefðu mátt fylgja hennar fordæmi.“ Gunnar hefði viljað sjá Keflavík halda betur í boltann marki undir sem hefði gefið liðinu tækifæri á að jafna leikinn. „Við náðum ekki að halda nógu vel í boltann og þegar við unnum boltann þá misstum við hann strax aftur þegar Selfoss setti okkur undir pressu. Þetta var bara bitlaust og lélegt,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson að lokum. Keflavík ÍF Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Sjá meira
„Selfoss spilaði miklu betur en við í kvöld. Ég lofaði skemmtilegum leik í viðtali fyrir leik en svo var ekki og mér fannst þetta leiðinlegur og lélegur leikur hjá okkur,“ sagði Gunnar Magnús og hélt áfram. „Mér fannst vera mikið andleysi í okkar leik sem ég á erfitt með að skilja. Við vorum í vandræðum í vikunni þar sem við lentum í meiðslum og náðum ekki að æfa af sama krafti og í síðasta leik sem endurspeglaðist í þessum leik.“ Brenna Lovera kom Selfossi yfir strax á þriðju mínútu og átti Keflavík í miklum vandræðum með að svara því. „Það er alltaf vont að fá á sig mörk og leikskipulagið breytist þegar maður fær á sig mark snemma. Við áttum bara ekki möguleika í þessum leik og ef það væri ekki fyrir markmanninn okkar þá hefðum við tapað stærra.“ „Þrátt fyrir að Selfoss fór mikið upp hægri kantinn sýndi Sigurrós [Eir Guðmundsdóttir] mikinn dugnað í vinstri bakverðinum og gaf ekkert eftir. Aðrar í liðinu hefðu mátt fylgja hennar fordæmi.“ Gunnar hefði viljað sjá Keflavík halda betur í boltann marki undir sem hefði gefið liðinu tækifæri á að jafna leikinn. „Við náðum ekki að halda nógu vel í boltann og þegar við unnum boltann þá misstum við hann strax aftur þegar Selfoss setti okkur undir pressu. Þetta var bara bitlaust og lélegt,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson að lokum.
Keflavík ÍF Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Sjá meira