Newcastle borgar metfé fyrir Isak Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2022 09:31 Alexander Isak er á leið til Newcastle United EPA-EFE/Juan Herrero Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. Hinn 22 ára gamli Isak sprakk út með sænska landsliðinu á Evrópumótinu sumarið 2021. Alls hefur hann spilað 37 A-landsleiki og skorað 9 mörk. Isak fór hins vegar ekki fet eftir EM og var áfram á mála hjá Real Sociedad á Spáni. Framherjinn hefur verið orðaður við Arsenal undanfarna mánuði en ekkert varð af þeim vistaskiptum. Eddie Howe hefur hins vegar ákveðið að sækja Svíann unga til Newcastle og er tilbúinn að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Alexander Isak in Spain as talks continue over proposed transfer from Real Sociedad to Newcastle United. Subject to personal terms being finalised 22yo expected to fly in for medical ahead of completing #NUFC record move. W/ @ChrisDHWaugh @TheAthleticUK https://t.co/1RZiFZMhue— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2022 Isak hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við á sínum ferli. Hann hóf atvinnumannaferilinn með AIK í Svíþjóð, fór þaðan til Borussia Dortmund í Þýskalandi, kíkti á lán til Willem II í Hollandi áður en hann Sociedad keypti hann. Newcastle yrði því fimmta liðið sem hann spilar fyrir síðan hann spilaði sína fyrstu meistaraflokks leiki árið 2016. Newcastle hefur þrátt fyrir gríðarlegt fjármagn eigenda liðsins verið nokkuð rólegt á markaðnum í sumar. Nick Pope var keyptur frá Burnley, Sven Botman frá Lille og þá gekk félagið frá kaupum á Matt Targett eftir að hafa verið með hann á láni á síðustu leiktíð. Það eru enn nokkrir dagar eftir af félagaskiptaglugganum og reikna má með að Newcastle sæki enn fleiri leikmenn áður en hann lokar. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Isak sprakk út með sænska landsliðinu á Evrópumótinu sumarið 2021. Alls hefur hann spilað 37 A-landsleiki og skorað 9 mörk. Isak fór hins vegar ekki fet eftir EM og var áfram á mála hjá Real Sociedad á Spáni. Framherjinn hefur verið orðaður við Arsenal undanfarna mánuði en ekkert varð af þeim vistaskiptum. Eddie Howe hefur hins vegar ákveðið að sækja Svíann unga til Newcastle og er tilbúinn að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Alexander Isak in Spain as talks continue over proposed transfer from Real Sociedad to Newcastle United. Subject to personal terms being finalised 22yo expected to fly in for medical ahead of completing #NUFC record move. W/ @ChrisDHWaugh @TheAthleticUK https://t.co/1RZiFZMhue— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2022 Isak hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við á sínum ferli. Hann hóf atvinnumannaferilinn með AIK í Svíþjóð, fór þaðan til Borussia Dortmund í Þýskalandi, kíkti á lán til Willem II í Hollandi áður en hann Sociedad keypti hann. Newcastle yrði því fimmta liðið sem hann spilar fyrir síðan hann spilaði sína fyrstu meistaraflokks leiki árið 2016. Newcastle hefur þrátt fyrir gríðarlegt fjármagn eigenda liðsins verið nokkuð rólegt á markaðnum í sumar. Nick Pope var keyptur frá Burnley, Sven Botman frá Lille og þá gekk félagið frá kaupum á Matt Targett eftir að hafa verið með hann á láni á síðustu leiktíð. Það eru enn nokkrir dagar eftir af félagaskiptaglugganum og reikna má með að Newcastle sæki enn fleiri leikmenn áður en hann lokar.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira