Verndartollur „sem verndar einfaldlega ekki neitt“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. ágúst 2022 13:01 Ólafur Stephensen er framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. vísir/samsett Verndartollar á franskar kartöflur vernda nákvæmlega ekki neitt nú þegar engin innlend framleiðsla er á vörunni. Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda sem telur að afnám tolla myndi þýða tuga prósenta verðlækkun á matvöruna. Í gær tilkynnti matvöruframleiðandinn Þykkvabær að fyrirtækið sé hætt að framleiða franskar kartöflur eftir 36 ára sögu. Vegna þessa hefur Félag atvinnurkenda sent matvælaráðherra og fjármálaráðherra erindi og hvatt stjórnvöld til að beita sér fyrir afnámi 76 prósent tolls á franskar kartöflur. Tollurinn verndi ekki neitt Framkvæmdastjóri félagsins segir að eini tilgangur tollsins hafi verið að vernda innlenda framleiðslu, en nú þegar engin innlend framleiðsla sé lengur á frönskum kartöflum verndi verndartollurinn nákvæmlega ekki neitt. „Þessir tollar hafa alla tíð af hálfu stjórnmálamanna verið rökstuddir með því að þeir séu til að vernda innlendan landbúnað. Við höfum bent á það varðandi þennan kartöflutoll að hann verndi í raun enga innlenda landbúnaðarframleiðslu því hann verndaði fyrst og fremst þetta eina iðnfyrirtæki, Þykkvabæjar, sem notaði að verulegum hluta innflutt hráefni í sína framleiðslu. Nú þegar þeirri framleiðslu hefur verið hætt þá verndar tollurinn einfaldlega ekki neitt, er bara afskaplega hár skattur á neytendur þessarar vöru og okkur finnst bara liggja algjörlega í augum uppi að fella hann niður,“ sagði Ólafur Stephensen. Hann segir ráðherrana ekki enn hafa svarað erindi félagsins, en telur að afnám tolla myndi þýða tuga prósenta lækkun á verði þessarar vöru. „Það er auðvitað skylda stjórnvalda alltaf og kannski sérstaklega núna í dýrtíðinni og verðbólgunni að grípa til þeirra ráðstafana sem þeir mögulega geta til að stuðla að lægra verði á nauðsynjum og þar á meðal matvöru eins og frönskum kartöflum.“ Verðlag Matvælaframleiðsla Skattar og tollar Matur Tengdar fréttir Ekki hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til Félag atvinnurekenda hvetur stjórnvöld til að afnema 76 prósent toll á franskar kartöflur í ljósi þess eini íslenski framleiðandi franskra kartafla, Þykkvabæjar, sé hættur framleiðslu á vörunni. Ekki sé hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til. 24. ágúst 2022 14:17 Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Sjá meira
Í gær tilkynnti matvöruframleiðandinn Þykkvabær að fyrirtækið sé hætt að framleiða franskar kartöflur eftir 36 ára sögu. Vegna þessa hefur Félag atvinnurkenda sent matvælaráðherra og fjármálaráðherra erindi og hvatt stjórnvöld til að beita sér fyrir afnámi 76 prósent tolls á franskar kartöflur. Tollurinn verndi ekki neitt Framkvæmdastjóri félagsins segir að eini tilgangur tollsins hafi verið að vernda innlenda framleiðslu, en nú þegar engin innlend framleiðsla sé lengur á frönskum kartöflum verndi verndartollurinn nákvæmlega ekki neitt. „Þessir tollar hafa alla tíð af hálfu stjórnmálamanna verið rökstuddir með því að þeir séu til að vernda innlendan landbúnað. Við höfum bent á það varðandi þennan kartöflutoll að hann verndi í raun enga innlenda landbúnaðarframleiðslu því hann verndaði fyrst og fremst þetta eina iðnfyrirtæki, Þykkvabæjar, sem notaði að verulegum hluta innflutt hráefni í sína framleiðslu. Nú þegar þeirri framleiðslu hefur verið hætt þá verndar tollurinn einfaldlega ekki neitt, er bara afskaplega hár skattur á neytendur þessarar vöru og okkur finnst bara liggja algjörlega í augum uppi að fella hann niður,“ sagði Ólafur Stephensen. Hann segir ráðherrana ekki enn hafa svarað erindi félagsins, en telur að afnám tolla myndi þýða tuga prósenta lækkun á verði þessarar vöru. „Það er auðvitað skylda stjórnvalda alltaf og kannski sérstaklega núna í dýrtíðinni og verðbólgunni að grípa til þeirra ráðstafana sem þeir mögulega geta til að stuðla að lægra verði á nauðsynjum og þar á meðal matvöru eins og frönskum kartöflum.“
Verðlag Matvælaframleiðsla Skattar og tollar Matur Tengdar fréttir Ekki hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til Félag atvinnurekenda hvetur stjórnvöld til að afnema 76 prósent toll á franskar kartöflur í ljósi þess eini íslenski framleiðandi franskra kartafla, Þykkvabæjar, sé hættur framleiðslu á vörunni. Ekki sé hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til. 24. ágúst 2022 14:17 Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Sjá meira
Ekki hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til Félag atvinnurekenda hvetur stjórnvöld til að afnema 76 prósent toll á franskar kartöflur í ljósi þess eini íslenski framleiðandi franskra kartafla, Þykkvabæjar, sé hættur framleiðslu á vörunni. Ekki sé hægt að rukka neytendur til að vernda framleiðslu sem er ekki lengur til. 24. ágúst 2022 14:17