Fögnuðu innilega þegar þeir drógust í dauðariðilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. ágúst 2022 07:01 Leikmenn Viktoria Plzen virtust bara nokkuð ánægðir með það að dragast í dauðariðilinn í Meistaradeild Evrópu. Aziz Karimov/Getty Images Leikmenn tékkneska meistaraliðsins Viktoria Plzen fylgdust spenntir með þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í gær. Liðið lenti í dauðariðlinum, en í stað þess að óttast verðandi andstæðinga sína fögnuðu leikmenn liðsins drættinum innilega. Í ár er það C-riðill sem fær þann heiður að vera dauðariðill Meistaradeildar Evrópu. Ásamt Viktoria Plzen í riðlinum eru Þýskalandsmeistarar Bayern München, spænska stórveldið Barcelona og silfurlið Ítalíu; Inter Milan. Það er því ljóst að liðsmenn Viktoria Plzen eiga erfitt verk fyrir höndum. Liðið situr í 55. sæti styrkleikalista UEFA, en mun berjast við liðin í 23. sæti (Inter), sjötta sæti (Barcelona) og efsta lið styrkleikalistans (Bayern München). Þrátt fyrir það virðast leikmenn liðsins meira en spenntir fyrir komandi verkefni. Kannski ekki skrýtið þar sem það er ekki á hverjum degi sem leikmenn í tékknesku deildinni fá að spreyta sig gegn bestu liðum Evrópu. Félagið birti myndband af viðbrögðum liðsins á Twitter-síðu sinni þegar nafn þess kom upp úr pottinum og ljóst var að dauðariðillinn var framundan, en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Těšíme se na vás v Doosan Areně, @FCBayern 🇩🇪, @FCBarcelona 🇪🇸 a @Inter 🇮🇹👋 #fcvp #UCL @ChampionsLeague pic.twitter.com/bLbpNi7jZi— FC Viktoria Plzeň (@fcviktorkaplzen) August 25, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Í ár er það C-riðill sem fær þann heiður að vera dauðariðill Meistaradeildar Evrópu. Ásamt Viktoria Plzen í riðlinum eru Þýskalandsmeistarar Bayern München, spænska stórveldið Barcelona og silfurlið Ítalíu; Inter Milan. Það er því ljóst að liðsmenn Viktoria Plzen eiga erfitt verk fyrir höndum. Liðið situr í 55. sæti styrkleikalista UEFA, en mun berjast við liðin í 23. sæti (Inter), sjötta sæti (Barcelona) og efsta lið styrkleikalistans (Bayern München). Þrátt fyrir það virðast leikmenn liðsins meira en spenntir fyrir komandi verkefni. Kannski ekki skrýtið þar sem það er ekki á hverjum degi sem leikmenn í tékknesku deildinni fá að spreyta sig gegn bestu liðum Evrópu. Félagið birti myndband af viðbrögðum liðsins á Twitter-síðu sinni þegar nafn þess kom upp úr pottinum og ljóst var að dauðariðillinn var framundan, en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Těšíme se na vás v Doosan Areně, @FCBayern 🇩🇪, @FCBarcelona 🇪🇸 a @Inter 🇮🇹👋 #fcvp #UCL @ChampionsLeague pic.twitter.com/bLbpNi7jZi— FC Viktoria Plzeň (@fcviktorkaplzen) August 25, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira